Fálkinn - 09.05.1958, Blaðsíða 9
FÁLKINN
9
að fresta brúðkaupinu. Og þaS viltu
■væntanlega ekki.
-— Þér vitiS aS mér dettur þaS ekki
i liug, sagSi Gillian í ásökunartón. —
Ég geri allt sem ég get til aS verSa
liress.
— Þá er þér best aS taka rögg á
þig og fara á fætur, sagSi frú Lacey
ákveSin.
Þetta er auma kvendiS, hugsaSi
Giilian meS sjálfri sér þegar liún var
farin. Getur hún ekki séS aS ég er
veik? Hún teygSi út höndina eftir
litla handspeglinum, sem Paula hafSi
gefiS lienni í afmælisgjöf, og skoSaSi
sig vandlega. Stór dimmblá augu, meS
dökkbláum blettum undir, eirrautt
hár, sem var orSiS úfiS, en þaS fór
henni bara vel — og tveir sterkrauS-
ir blettir í kinnunum. Hún hafSi lík-
lega fengiS liita eftir þetta samtal.
Þú gætir orðið svo veik, að Paulu
fyndist að hún yrði að fresta brúð-
kaupinu. En hún var þegar orSin
nógu veik til þess. ÞaS þurfti ckki
mikiS til aS lnin yrSi veik.
— Mig langar ekki í mat, sagSi hún
þegar Paula kom upp.
— HeyrSu, Gillian. HefurSu veriS
aS gráta?
—. Niei, hvers vegna seitti ég aS
gráta?
Paula studdi liendinni á enniS á
henni.
— En hvaS þér er heitt, væna mín.
Nú ætla ég aS mæla hitann og á morg-
un ætla ég að biSja Scott lækni aS
koma.
Hver veit nema hann yrSi ofurlitiS
nærgætnari i þetta sinn? Hver veit
nema liann gæti sannfært alla um aS
hún væri veik?
MORGUNINN eftir sat hún uppi meS
kodda viS bakiS og var aS lesa reyf-
ara, þegar frú Price kallaSi til henn-
ar: — Gillian, læknirinn er kominn.
Hún flýtti sér aS stinga bókinni
undir yfirsængina. Henni fannst enn
að hún væri fárveik, og las aSeins
til að forSast aS hugsa, en Scott gæti
ef til vill misskiiiS þaS. Hún heyrði
hann koma upp stigann, léttan í spori.
— Nú, hvaS gengur að yður núna?
spurði hann.
— Æ, ég veit ekki ,andvarpaði hún.
— Ég er svo slöpp og máttlaus.
Þegar liann hafði tekið á slagæð-
inni og lilustaS hjarsláttinn horfði
hann liugsandi á hana og virtist ekki
hafa tekiS eftir því sem hún sagði.
— Iiafið þér tekið yður citthvað
nærri, núna undanfarið? spurSi hann
loksins.
— Þér vitið hve mikil flón ég er.
ÞaS þarf ekkert til að ég æðrist og
komist i uppnám. Þér skiljið ...
—Paula er að giftast — er það það,
sem amar að yður? Þér ættuð að
verða guðsfegin. Það er ástæðulaust
að setja það fyrir sig.
Hann skildi þá ekki neitt. Enda
hafði hún ekki búist við því.
— Jæja, þá set ég þaS ekki fyrir
mig, sagði hún önug, og Scott ræskti
sig svo einkenniiega að hana fór að
gruna að hann væri að reyna að stilla
sig um að lilæja að henni.
— Ágætt, haldið þér því áfram,
sagði hann glaðklakkalega. — Ef ég
væri i yðar sporum mundi ég fara
á fætur og byrja að undirbúa veisl-
una. EigiS þér ekki að vera brúðar-
mey? í hverju ætliS þér að vera?
— Ég verð ekki nógu hress til þess,
svaraði hún dauf. Hann stóð upp og
horfði á hana, hugsandi eins og áð-
ur, og þegar hann tók til máls var
röddin furðulega vingjarnleg. — Við
sjáum það nú seinna, sagSi hann. Og
svo fór liann.
Bill Scott var maður sem hún hafði
mikla andúð á, alveg eins og frú
Lacey. Þau héldu að það væri liægt
að skipa fólki að verða heilbrigt. Hún
þrýsti hendinni að hjartanu. Dunk
.... dunk .... dunk .... Einhvern
tíma mundu þau skilja hve veik hún
var, bæði frú Lacey og þessi viðbjóðs-
legi Scott.
Hún vonaði að Scott kæmi ekki aft-
ur. Ef ’hann kæmi mundi hún neyta
að hleypa honum inn til sín. En svo
leið vika og hann kom ekki, og þá
sagði hún við Paulu:
— Ég hefi lítiS álit á þessum Scott.
Hann hefir ekki komið hingað í heila
viku.
— Hann á mjög annríkt, sagði
Paula. Og liann hefir nokkur alvar-
leg tilfelli, sem hann verður að líta
eftir að staðaldri.
— Ég er lika með alvarlegt tilfelli,
sagði Gillian hvasst.
ÞaS var skelfing leiðinlegt að liggja
núna, þegar Paula átti svo annrikt
og gat ekki litið inn til hennar nema
stöku sinnum. Loks neyddist Gillian
til að dragnast á fætur. Hún ætlaði
að sýna þeim hve mikið viljaþrek
hún liefði, þó aS hún væri svo mátt-
farin að hún gæti varla staðið í fæt-
urna. Hún komst út i garðinn og frú
Price kom meS stól 'handa henni. Og
þar sat liún þegar Scott kom.
— Ég verð að reyna það, vegna
hennar Paulu, sagði Gillian. Hann
brosti út í annað munnvikið og nú
sá Gillian að liann hafði ljómandi fal-
legar tennur.
— Þér verðið brúðarmey, sannið
þér til, sagði hann. — LofiS mér að
taka á slagæðinni. Svo tók hann um
úlnliðinn á henni og hún var að vona
að hann tæki eftir live höndin var
mjó og gagnsæ.
— Þetta er gott, sagði hann. — Ég
skal hafa með mér styrkjandi meðal
í næsta skipti sem- ég kem. LíSi ySur
vel — og góðan batal
Hann var horfinn áður en hún gat
sagt nokkuð. Hún fékk liamslausan
hjartslátt, en ekki þennan venjulega.
Hún var uppvæg og glöð og sárlang-
aði til að hoppa upp af stólnum og
fara að dansa.
— Hvernig á ég aS hafa kjólinn á
litinn, ef ég verð nógu 'hress til að
verða brúðarmey? spurði hún Paulu
sama kvöklið.
— Ó, Gillian, heldurðu að þú getir
það? sagði Paula glöð. — Hann á
að vera ljósblár, silkiskór með sama
lit og lítill hattur með fjöðrum, of-
urlítið dekkri. Og svo finnst mér að
dökkrauðar rósir ættu að vera i blóm-
vendinum.
— Ljómandi fallegt! andvarpaði
Gillian, — en liklega verð ég ekki
nógu hress til þess.
HÚN lá í rúminu daginn eftir. Greiddi
og burstaði hárið svo það gljáði eins
og silki, litaði varirnar. En Scott
kom ekki. Ég gæti dáið hérna án
þess að liann skipti sér af þvi, hugs-
aði hún með sér og var móðguS.
Loks heyrði hún il hans niðri í
ganginum. Hann kom inn og horfði
alvarlegur á hana. — HvaS er nú
þetta? spurði hann. — Ég hélt að yS-
ur væri að batna. Eg þóttist viss um
að þér segðuð mér að þér væruð bú-
i i að prófa kjólinn.
Hún svaraði engu en hristi höfuðið
og liann stóð og liorfði svo lengi á
hana að hún fór að lialda að liann
væri ekki meS öllum mjalla.
— Gillian, hvers vegna þurfið þér
að vera krakki ennþá? spurði hann
loksins.
Hún glápti á hann. — Krakki? Ég
skil yður ekki.
— Þetta bull í yður um að liggja
i rúminu, hélt hann áfram. — Nei,
þegið þér á meðan. Þér vitið ofur vel
að það gengur ekkert að yðup annað
en það, að of mikið hefir verið dekraS
við yður.
— Ó-ó-ó! hljóSaði hún fokreið og
reyndi að finna eitthvað að segja. —
En hjartað í mér! Gardner læknir
sagði alltaf ... en þér viljið ekki
hlusta á mig ... og yður grunar ekki
livernig mér líður.
— Gardener læknir dekraði við
yður, alveg eins og Paula og allir
hinir. Þér eruð ekki hraustbyggð, en
það er ekkert því til fyrirstöðu að
þér getið lifað eðlilegu lifi — nema
það að þér eruð sjálfselsk og öfund-
sjúk, bætti hann við ofur rólega.
— Öfundsjúk? át liún eftir.
— Já, þér öfundið Paulu af því að
liún er að giftast, og þér vitið að hún
hugsar um fleira en yður. Ég veit að
þér gerið yður þetta ekki ljóst, en
svona er það samt. Undirvitund yðar
er að starfi. Þér viljið ekki að Paula
giftist, og þess vegna verðiS þér vcik.
Þér viljið hindra að nokkuð verði úr
brúðkaupinu . ..
— Nei, þetta er ósatt, sagði Gillian,
sár og reið, en um leið skelfd yfir
þessari Gillian, sem hann hafði sýnt
henni. Hann horfðist rólega í augu
við Iiana og nú kom hjartslátturinn
aftur. Allt í einu tók hún báðum hönd-
um fyrir andlitið og fór að gráta.
— FariS þér út! Þér skiljið ekkert.
YSur stendur á sama þó að ég deyi!
— Gillian, sagði hann rólega og
röddin var svo skipandi að hún leit
upp. — Gillian, langar yður ekki til,
að lifa eins og aðrar ungar stúlkur?
Það er engin ástæða til annars. Lang-
ar yður ekki til að kynnast nýju
fólki, skemmta yður — verða ást-
fangin?
— VerSa ástfangin? endurtók hún
undrandi.
— Já, verða ástfangin og eignast
mann, sem er ástfanginn af yður ...
Hann kinkaði kolli og svo var hann
horfinn.
Þegar hann var farinn varð henni
órótt á ný. Vitanlega kom ekki til
mála aS hann hefði rétt fyrir sér.
Sjálfselsk og öfundsjúk, hafði hann
sagt. Hvernig gat hann verið svona
grimmur? Hún hafði verið glöð,
vegna Paulu. Hún elskaði Paulu, en
var nokkur furða þó að hún tæki sér
þessa breytingu nærri?
Verða ástfangin og eignast mann,
sem er ástfanginn af yður! hafði
hann lika sagt, og það sýndi hve litið
hann skildi. Hún sá í anda sterka,
svipmikla andlitiö og dökku augun,
heyrði rólegu röddina ... Gott og
vel — lnin skyldi sýna honum . .. !
Henni fannst allt i einu áriðandi að
láta Scott sjá, aS hún væri hvorki
sjálfselsk né öfundsjúk. Hún skyldi
verða brúSarmey, fara í brúðkaupið
— og þegar hún hnigi niður fyrir
framan hann, mundi hann kannske
iðrast eftir live harðbrjósta hann
hefði verið ...
í RAUNINNI var það merkilegt hve
hress henni fannst hún vera þegar
hún fór að hugsa um brúðkaupið. Það
hlaut að vera áhuginn, sem gaf lienni
nýtt þrek. Svo mundi hún falla sam-
an seinna.
Þegar Gillian liorfði á sig i spegl-
inum brúðkaupsdaginn voru augun
skær og vonglöð. Hún sá glaðlega
unga stúlku, sem hún þekkti varla, og
þegar frú Price skellti á lær af undr-
un, varð Gillian á að hugsa, að gam-
an væri ef þrælmennið hann Scott
sæi hana núna. Ætlun hennar var
auðvitað sú, að liann fengi að sann-
færast um að hún væri veik, en hugs-
anirnar fóru í hringiðu og það eina
sem hún gerði sér grein fyrir var:
Verða ástfangin og eignast mann,
sem verður ástfanginn af yður ...
Þegar hún gekk inn kirkjugólfiS
á eftir Paulu fannst henni fæturnir
vera að bila undir sér. George stóð
upp við gráðurnar og sneri að þeim
bakinu, og hjá honum stóð Bill Scott,
með hvíta nellikku í hnappagatinu.
Gillian tók eiginlega ekkert eftir
hvernig hjónavígslan fór fram. Hann
vissi að ég mundi koma, liugsaði hún
með sér. Hann hefir vitað það frá
byrjun ... og einhverra hluta vegna
fór ylur um hana alla.
Hún studdi hendinni á handlegginn
á honum er þau gengu út úr kirkj-
nnni.
— Þér voruð eins og hetja, hvislaði
'hann, en meira gat 'hann ekki sagt.
Hinar brúðarmeyjarnar óku heim
meS þeim og við móttökuna las Bill
símskeytin, hélt ræðu og hjálpaði til
við veitingarnar.
— Fáðu þér bara sæti afsíðis, ef
þú þreytist, hafði Paula sagt, cn
Gillian fann núna, að hún skemmti
sér svo vel að hún vildi ekki missa
af neinu. Allt vinafólk þeirra, sem
þarna var, talaði ekki um annað en
hve vel hún liti út, og jafnvel frú Lac-
ey sagði: — Þú ert yndisleg, Gillian.
Mikið þykir mér vænt um að sjá þig
svona hressa! Og hún meinti það.
Ungur maður sem hún hafði aldrei
séð áður hélt sig nærri henni allan
tímann, og hún heyrði einhvern
spyrja: — Hver er þessi yndislega
unga stúlka þarna, í bláa kjólnum.
Þessi með rauða hárið!
Og nú var kominn liópur af aðdá
endum kringum hana. Hún hló og
masaSi og lék á als oddi. En allt í
einu kom þreytan yfir hana, og þá
var Bill Scott kominn áður en varði,
og leiddi hana út í horn.
— Ég hefi haft gát á yður, og nú
sýndist mér þér vera að þreytast,
sagði hann án þess að sleppa hendinni
á henni. Nú var komið aS stundinni
— að hníga máttlaus niður við fætur
hans — en henni fannst það fjarstæð
tilhugsun. ÞaS eina sem hún óskaði
var að hann hefði orS á því að hún
væri falleg, og að það væri auðvelt
aS verða ástfanginn af lienni.
Hann horfði á hana. — HafiS þér
skemmt yður? spurði hann. — Ég
þarf ekki að segja yður að þér eruð
yndislega falleg — allir hinir liafa
gert það fyrir löngu ... Hvernig liður
yður núna, Gillian? — Vel, þökk fyr-
ir, svaraði hún en 'hugur 'liennar var
á öSrum staS. Sjálfselska og öfund-
sjúka hafði hann kallað hana. Þeim
augum leit liann á hana, og allt í einu
sá hún sig með hans augum. Hún
liafði aldrei reynt að verða frisk, en
alltaf gert sem mest úr heilsuleysi
sinu — á kostnað Paulu. Ilún liafði
alltaf verið að vorkenna sjálfri sér
og öfundað George og Paulu .. .
Þetta var ekki falleg mynd. Hún
skammaðist sín. Og hvaða maður gat
orðið ástfanginn af svona stúlku?
— Hvað er að, Gillian? spurði Bill
vingjarnlega.
Framhald á bls. 11.