Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1958, Síða 10

Fálkinn - 16.05.1958, Síða 10
10 FÁLKINN BSNCJgT HLUMPUR Myndasaga fyrir börn — Þetta er ljómandi fallegt fuglabúr, hefirðu smíðað það sjálfur, Skeggur? — Heyrðu Skeggur, reyndu nú að ganga, og sýndu Og mikið er gaukurinn fallegur. Hvar veiddir þú hann? — Góði vinur, maður hvernig útlærður sjómaður gengur í land. — Svona gengur veiðir ekki gauka. Hún Bakskjalda ungaði honum út í brúðuvagninum sínum. hann. Skeggur kann margt —- þegar hann er vakandi. — Ef þú ætlar að flýta þér heim til hennar -— Upp með dansinn, Pingo litli! Ég sé að — Hott-hott, asni! Nú skulum við vakna- mömmu þinnar, Klumpur, þá skal ég aka þér, þú ert vanur fjallgöngumaður —• þú ert svo Það tekur dálítinn tíma .... Ég er hræddur og svo förum við í skrúðgöngu. — Ég er tií léttur á þér. um að þú þurfir að hotta betur á hann, Grísill í það, Grísill veiðimaður. Það verður tignarlegt! minn. — Þú ert hugvitssöm, Bakskjalda, en ég er — Dingelingeling. Halló, nú kom fjörkippur — Þetta var meiri flugferðin hjá mér. Og hræddur um að ekki dugi bjalla til að vekja í hann. Svona fljótt hefi ég aldrei séð asna skelfing hefir þér brugðið við, asni minn. -— hann. Ég nota alltaf vekjaraklukku. vakna. Bara að honum verði ekki um það. Nei, ert það þú, Klumpur minn. Það var fallegt „ að sjá þig þegar maður vaknaði. U M KETTI. Prófessor nokkur í Cincinnati frétti um merkilegan kött, sem hét Willi, og alltaf fór út á ákveðnum tima á mánudagskvöldum. Prófessorinn vildi ekki trúa þessu og fylgdist með því sem kötturinn gerði á mánudögum, lengi vel, en sannfærðist svo. Aðra sex daga vikunriar blundaði Willy alltaf eftir kvöldmatinn, en á mánudögum labbaði bann burt, stundvíslega klukkan 9.45 og að spít- ala, sem var miklu neðar í götunni. Þar stansaði bann fyrir neðan borðstofuglugga lijúkrunarkvennanna, stökk upp á gluggakarminn og horfði á hjúkrunarkonur, sem voru að leika fjaðraboltaleik. — Þær gerðu þetta aðeins á mánudagskvöldum, það hafði Willy reynt. Og bann hefir haft svona gaman af að horfa á stúlkurnar hoppa þarna. Honum var aldrei gefið að éta þar, og ekki voru þar neinir kettir, sem hann var að draga sig eftir. En það sem prófessornum þótti skrítnast við köttinn var, að hann skyldi alltaf koma á réttum tíma. Hann kom líka alltaf stundvislega klukkan tíu mínútur yfir átta til að fá morgunmatinn sinn. —0— KATTARMÚMÍA. Kötturinn var heilagt dýr hjá Forn- Egyptum. Það varðaði lífláti að mis- þyrma ketti. Þegar kettirnir drápust voru þeir jarðaðir í grafreit, en fyrst voru þeir smurðir. Innyflin tekin úr og skrokkurinn lagður í saltlaka 30— 70 daga. Síðan var hann sívafinn með léreftsrenningi, sem vættur var í ein- hverju, sem líktist gúmmíi. Og loks var kötturinn lagður i kistu. —0— Myndin er frá Hollandi. Tvær litlar (elpur eru að prófa ísinn á einu sík- inu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.