Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1958, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.05.1958, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Lárétt skýring: 1. liiröir, 5. geymsla, 10. bindi, 11. hindrun, 13. fangamark, 14. húsdýr, 16. þras, 17. samhljóðar, 19. hryggð, 21. kimi, 22. geysar, 23. náð, 26. klyf- ur, 27. fornafn, 28. linur, 30. vætla, 31. umstang, 32. banda, 33. samhljóð- ar, 34. fangamark, 36. reik, 38. líkams- 'hluti, 41. því næst, 43. nirfill, 45. bið, 47. andúð, 48. húss, 49. dýra, 50. tima- bil, 53. vond, 54. samhljóðar, 55. hrúð- ur, 57. umhyggja, 60. fangamark, 61. skógardýr, 63. erfið, 65. tímabilinu, 06. handverksmanns. Lóðrétt skýring: 1. samliljóðar, 2. ambátt, 3. skyld- menni, 4. sambandsheiti, 6. ýta, 7. hross, 8. þrír eins, 9. fangamark, 10. treysti, 12. mánuður, 13. smán, 15. hreinar, 16. barefli (ef.), 18. hæðir, 20. odd, 21. fugl, 23. dynlcur, 24. fangamark, 25. sprengiefnis, 28. rusl, 29. glettni, 35. firn, 36. land, 37. sveigur, 38. drykk, 39. karlmanns- nafn, 40. dögg, 42. orsaka, 44. fanga- mark, 46. voldug, 51. karlmannsnafn, 52. nurlari, 55. ól, 56. atviksorð, 58. lijara, 59. þrír eins, 62. stafur, 64. fangamark. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. skálm, 5. Óskar, 10. skífa, 11. kóp- ur, 13. HI, 14. fisk, 16. láni, 17. JH, 19. alt, 21. búr, 22. flór, 23. minka, 26. súpa, 27. til, 28. saltari, 30. rak, 31. gætni, 32. salli, 33. OG, 34. NL, 36. folar, 38. aginn, 41. ljá, 43. trauð- ur, 45. óma, 47. fönn, 48. innir, 49. stam, 50. afi, 53. inu, 54. NU, 55. gutl, 57. ilma, 60. AR, 61. raust, 63. tánar, 65. flatt, 66. ylnar. Lóðrétt ráðning: 1. SK, 2. kíf, 3. áfir, 4. Las, 6. ská, 7. kóni, 8. api, 9. RU, 10. Silli, 12. rjúpa, 13. hafta, 15. kríli, 16. Lúkas, 18. hraka, 20. tólg, 21. búri, 23. mang- ari, 24. NT, 25. árangur, 28. stolt, 29. illir, 35. elfan, 36. fáni, 37. rangl, 38. aðili, 39. nóti, 40. tamur, 42. jöfur, 44. UN, 46. manar, 51. gusa, 52. smán, 55. gul, 56. TTT, 58. LLL, 59. ana, 62. af, 64. AR. # HXESSANOI COLA DMKKUK » Hvítur O M O- þvottur allan samanburð Hérna kemur hann á splunkunýju reiðhjóli. En það er skyrtan, þvegin úr OMO, sem þú tekur eftir. Tilsýndar eru öll hvít föt sæmilega hvít, — en þegar nær er komið, sést best, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi skyrta er eins hrein og hreint getur verið, eins hvít og til var ætlast. Allt, sem þvegið er úr OMO hefir alveg sérstakan, fallegan blæ. Ef þú notar blátt OMO, ertu hand- viss um, að hviti þvotturinn er mjalla- hvítur, tandurhreinn. Mislit föt koma úr freyðandi þvælinu björt og skær á litinn, eins og ný. Til þess að geta stát- að af þvottinum, láttu ekki bregðast að hafa OMO við höndina. ) skilar yður hvítasta þvotti í heimi einnig best fyrir mislitan! X-OMO 32/EN-6460-S0

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.