Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1958, Síða 14

Fálkinn - 20.06.1958, Síða 14
14 FÁLKINN Láréti skýring: 1. tónverk, 5. einkennisbúningur, 10. elska, 12. á litinn, 13. heiðnr, 14. beisli, 10. á fati, 18. hæfileiki, 20. á- góði, 22. ekki rétt, 24. ríki, 25. meiðsli, 20. ungur, 28. vökvi, 20. tónn, 30. ull- arlagður, 31. jálkur, 33. ósamstæðir, 34. skagi, 30. eind, 38. dekk, 39. hátið, 40. útlim, 42. kornkaupmaður, 45. ánægja, 48. burt, 50. eyðir, 52. sekk, 53. ósamstæðir, 54. erfiði, 50. kenning, 57. ættingi, 58. sjó, 59. greinir, 61. menn, 03. á lofti, 04. þýfi, 00. nothæf, 07. áhald, 08. slæm, 70. þingmann, 71. klæði, 72. borg í Evrópu. Lóðrétt skýring: 1. skordýr, 2. hryggðar, 3. flýti, 4. tveir eins, 0. samhljóðar, 7. vond, 8. ómargar, 9. kvenmannsnafn, 11. rækt- að land, 13. þjálfa, 14. draug, 15. geð, 17. klæði, 19. kona, 20. stiur, 21. drykkur, 23. áliald, 25. konungur, 27. brim, 30. leikrit, 32. japla, 34. hús- dýr, 35. mánuður, 37« óslétt, 41. plá- reta, 42. veiðarfæri, 44. þref, 45. hvil- ast, 40. hlass, 47. sjúkdómur, 49. rækt- að land, 51. klippt, 52. fnstur, 53. ber- bergi, 55. greinar, 58. stöðuvatn, 00. knúið, 02. fólk, 03. kallar, 05. sænskt mannsnafn, 07. sjáðu, 09. ósamstæðir, 70. sund. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Andorra, 5. Bangkok, 10. pár, 12. lór, 13. ann, 14. lim, 10. rúm, 18. gáta, 20. pólar, 22. sóma, 24. nit, 25. gaf, 20. Róm, 28. rót, 29. O.R., 30. haki, 31. alóe, 33. K.Í., 34. rask, 30 Atli, 38. jór, 39. fax, 40. glæ, 42. spár 45. gaul, 48. L.K., 50. atóm, 52. marr, 53. R.E., 54. arf, 56. asa, 57. auð, 58. sól, 59. bóla, 61. urgur, 63. Ólaf, 04. æla, 66. sór, 67. smá, 08. iða, 70. oki, 71. Granada, 72. Everest. Lóðrétt ráðning: 1. A.vignon, 2. opna, 3. Rán, 4. R.R., 6 al, 7. nár, 8. grús, 9. Króatía, 11. þil, 13. att, 14. lófi, 15. mara, 17. mór, 19. áir, 20. pakk, 21. róla, 23 mók, 25. gas, 27. mót, 30. harpa, 32. elgur, 34. rós, 35. lax, 37. ill, 41. Álaborg, 43. áta, 44. Rósu, 45. gaur, 46. arð, 47. Belfast, 49. kró, 51. Mars, 52. maur, 53. róa, 55. flæ, 58. slá, 00. alin, 62. góm, 63. ómir, 05. aða, 07. ske, 09. A.D., 70. O.V. SEMENTSVEUKSMIÐJAN ... Framhald af bls. 3. magns. Andakilsárvirkjunin getur ekki fullnægt þeirri þörf svo að grip- ið hefir verið til þess ráðs, að fá við- bótarrafmagn frá Sogsvirkjuninni. Unnið er nú að því að leggja há- spennulínu upp á Akranes, m. a. í sæ- streng yfir Hvalfjörð. Er því verki langt komið. Dr. Jón Vestdal er framkvæmda- stjóri sementsverksmiðjunnar og hefir iiann haft yfirumsjón með byggingar- framkvæmdum frá byrjun. „PÁLSBIKARINN“ ... Frh. af bls. 3. Ágústu bikarinn. Gat hann þess að margir keppendur væru verðugir verðlaunanna, en sér væri þó sérstök ánægja að því að kona yrði fyrst til að hljóta hann. EKKI ER ÖLL VON ÚTI. Framhald af bls. 9. á mig því að hann þekkti mig ekki aftur, en brosti alúðlega til mín, eins og hann þyrfti ekkert að skýra né biðja afsökunar á. Ég tók upp nokkra seðla, lagði þá á borðið og strunsaði burt án þess að líta við. Þegar ég kom út að dyr- unum heyrðist mér Janet kalla á eftir mér, en var ekki viss um það. Og að vörmu spori var ég kominn út á göt- una — einn. Ég man lítið eftir næstu klukku- tímunum. Ég slangraði um, fékk mér kaffi og fór í bíó í rökkrinu, án þess að geta fylgst með myndinni. í fyrra- málið ætlaði ég til London aftur. Nú batt mig ekkert við Paris lengur. Það var fromorðið þegar ég kom heim í íbúðina. Þegar ég kom inn í anddyrið stakk dyravörðurinn fram bausnum og sagði: — Monsieur, það bíður ung dama inni ... Hann hafði áhyggjur af ungu döm- unni, sem hafði beðið svo lengi eftir monsieur. Hann hafði ekki viljað hleypa henni inn i íbúðina með lykl- inum sinum, en boðið henni að sitja niðri hjá sér. Unga stúlkan talaði ekki frönsku og erfitt að skilja hvað hún meinti ... Matjurtabókin nýja Ritstjóri Ingólfur Davíðsson. — Ritnefnd: Einar I. Siggeirsson og Halldór Ó. Jónsson. Garðyrkjufélag íslands gáf út mat- jurtabók fyrir allmörgum árum. Var benni vel tekið af garðræktendum og bætti úr brýnni þörf. Nú er bókin nýkomin í 2. útgáfu, mjög aukin og endurbætt og með 77 myndum. Er lýst ræktun allra helstu matjurta, sem þrífast í görðum hér ó landi og birtar myndir af flestum þeirra. Rita um þær ýmsir garðyrkjumenn og grasafræðingar, einkum Ragnar Ás- geirsson, Halldór Ó. Jónsson, Sigurð- ur Sveinsson, Ingimar Sigurðsson, Sturla Friðriksson og Tngólfur Davíðs- son. Ragnar ritar einnig kafla um undirstöðuatriði garðræktar. Einar I. Siggeirsson ritar fróðlegan kafla um jarðvegstegundir og alls konar áburð. Óli Valur Hansson lýsir ítarlega gerð og notkun vermireita og ennfremur leiðbeiningar um ræktun salats, gul- róta, jarðarberja o. fl. jurta í vermi- Loks slapp ég frá honum. Hún sat við lyftuna. Sat á stólbrúninni alveg eins og forðum i biðsalnum á flug- vellinum, titrandi og hrædd — og var að bíða eftir mér. — Ég faélt að þú ætlaðir ekki að koma, sagði hún. — Hvar er Hargraves? — Ég lét faann fara. Hann var alls ekki að leita að mér; það var tilviljun að faann kom þarna. Það var þess vegna sem þú misskildir allt. Hún brosti og sagði svo: — Ég hélt að ég væri viss, áður en ég sá hann, en þeg- ar hann kom vissi óg það. Ég spurði hana ekki um hvað hún vissi. Það var óþarfi. Það stóð skrifað í augum hennar — allt þetta, sem ég hafði þráð, og orðið vonlaus um. Við biðum þegjandi þangað til lyft- an kom. Dyravörðurinn gægðist til okkar er við fórum inn i lyftuna. Ég þrýsti á bnappinn. Við föðmuðumst og lyftan, sem var eins og gyllt fuglabúr, þaut með okk- ur upp í hæðirnar. Húsmóðir með kartöflurnar sínar. reitum. Sturla og Ingólfur rita um krásjurtir og kryddjurtir og ræktun jarðarberja og berjarunna í görðum. Þá eru kaflar um jurtasjúkdóma, gróðurhlífar og moldarpotta, flokkun matjurta til sölu, illgresistegundir og eyðingu illgresis, garðstæði, bætiefni og bollustu grænmetis o. fl. Sést af þessu að efnið er fjölbreytt og á bókin erindi inn á sérhvert garð- ræktarheimili, sem handbók í garð- yrkju. Hafi Garðyrkjufélág íslands þökk fyrir þessa nytsömu bók. í London þykir bafa sannast, að kvenfólk sé lielmingi viðbragðsfljót- ara en karlmenn, ef það lendir í hættu. Þetta er m. a. rökstutt með því, að á síðasta ári hafi lielmingi færri konur en karlar orðið undir bill <o> Bretar lögðu út 250.000 tundurdufl- um á stríðsárunum og mörg 'þeirra eru á reki enn. En talið er að tund- urduflahættan verði orðin hverfandi lítil eftir að þessu ári lýkur. <o> Nokkru áður en „æfintýramaður kvikmyndanna“, Mike Todd, fórst í vetur, var hann í auglýsingaferð um Evrópu, ásamt Elizabeth Taylor konu sinni, til að vekja athygli á kvikmynd- inni „Kringum jörðina á 80 dögum“. Myndin er tekin af honum í einu samkvæminu sem hann hélt í þeirri ferð. „STÚKUSÆTI". — Þessi litli snáði getur hrósað happi, að hafa fengið svona góðan stað til að horfa á sýn- ingu riddaralífvarðarins í London. Eínn hæsti trumbuslagarinn í enska lífverðinum hefir tekið hann á hand- legginn.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.