Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1958, Blaðsíða 2

Fálkinn - 03.10.1958, Blaðsíða 2
1 2 FALKINN S.IÓVÁ bendir viðskiptamönnum sínum á þá miklu verðhækkun sem orðið hefur á innbúi og öðrum eignum vegna hins nýja 55% yfirfærslugjalds. SJOVA biður viðskiptavini sína að samræma tryggingar sínar hinu breytta verðlagi með því að hækka tryggingarnar nú þegar. SJOVA er eins nálægt og síminn yðar. Hringið til vor og vér munum senda yður nýtt skírteini sem tryggir yður gegn því tjóni sem raunveru- lega hlytist ef eigur yðar eyðileggðust í dag. SJOVA bendir öllum þeim, sem ekki hafa eigur sínar tryggðar, á það, að allir hafa efni á að greiða lágt árlegt iðgjald, en enginn hefir efni á því að glata eigum sínum ótryggðum. SJOVV hefir allar tegundir trygginga á boðstólum, svo sem brunatryggingar, heimilistryggingar, þjófnaðartryggingar o. fl. með bestu fáanlegum áðgjöldum. ^ ^ • SJOf A tryggt er vel tryggt. Biðjið oss um að senda yður bækiinginn „Hvers virði er innbú mitt“. Sjóvátrqqqifjipaq íslands? Ingólfsstræti 5, Rvk. Sími 11700. Hvítur O M O- þvottur þolir allan samanburö Hérna kemur hann á splunkunýju reiðhjóli. En það er skyrtan, þvegin úr OMO, sem þú tekur eftir. Tilsýndar eru öll hvít föt sæmilega hvít, — en þegar nær er komið, sést best, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi skyrta er eins hrein og hreint getur verið, eins hvít og til var ætlast. Allt, sem þvesið er úr OMO, hefir alveg sérstakan, fallegan blæ. Ef þú notar blátt OMO, ertu hand viss um, að hvíti þvotturinn er mjalla- hvítur, tandurhreinn. Mislit föt koma úr freyðandi þvælinu björt og skær á litinn, eins og ný. Til þess að geta stát- að af þvottinum, láttu ekki bregðast að hafa OMO við höndina. Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi — einnig best fyrir mislitan! X-OMO 32/EN-6460-50

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.