Fálkinn - 10.10.1958, Síða 9
FÁLKINN
9
fór að vinda leit hún í kringum sig,
og sá „af tilviljun" samanbrotna bréf-
ið á gólfinu. Hún beygði sig sakleys-
islega og tók bréfið upp. Svó fór bún
rð vinda bandið, utan um bréfið.
„Hvernig kanntu við litinn á
þessu?“ spurði lnin. „Eg var að
hugsa um að prjóna þér peysu úr þvi.
Þér veitir ekki af henni þegar baust-
kuldarnir koma.“
„Já, einmitt, jú, það er fallegur lit-
ur ...“ Jean-Paul likaði liturinn vel
.... en liann var svo einkcnnilega
þegjandalegur, þar sem bann sat og
sá hnykilinn stœkka og stækka. Inn-
an í hnyklinum var bættulega bréfið
frá Aliette.
Jean-Paul bugsaði margt meðan
þau voru að borða miðdegisverðinn.
Þetta var vandræðamál ... þetta bréf
innan i hnyklinum. Franioise hafði
auðsjáanlega engan grun um bvað í
bréfinu stóð .... bún tók blaðið upp
af gólfinu i bugsunarleysi ... en þeg-
ar hún finndi það, eftir að liafa prjón-
að af hnyklinum, væri ekki óliklegt
að bún færi að lesa það,. Og bvað þá?
Hann gerði ekki minna úr hættunni
en vert var. Ef Francoise heimtaði nú
lijónaskilnað, eftir að hafa fengið
þetta sönnunargagn í hendur? Það
þýddi að Warrelfjölskyldan yrði
gjaldþrota ... að maður nú ekki tali
um bneyksiið. En Jean-Paul var ekki
aðeins — eins og liann áleit sjálfur
— sniðugur kaupsýslumaður. Hann
var líka gentleman, uppalinn sam-
kvæmt æfagömlum æru- og siðgæðis-
hugmyndum fjölskyldunnar. Honum
fannst ekki koma til mála að baka
sér fyrirlitningu konunnar sinnar.
Blátt áfram viðbjóðslegt að gera
Francoise, saklausri konunni, smán
og sorg, þótt bann að vísu elskaði
bana ekki. Hvernig gat bann afstýrt
þessu óláni?
Hann vissi að Francoise prjónaði
aidrei nema þegar bún var ein beima
á kvöldin. í þessu sá hann opna leið
... hann gæti verið lienni til skemmt-
unar, ekki vikið frá benni á kvöldin,
fyrr en bún endaði við að prjóna af
hnyklinum. Þegar hún kæmi inn að
múrsteinsrauða blaðinu mundi bann
beygja sig og brifsa til sín bréfsnep-
ilinn.
Þetta er ofur auðvelt mál ...
Santelii á von á mér í kvöld, liugs-
aði Jean-Paul með sér. Hann verður
fokvondur ef ég kem ekki. En það er
ekki bægt að gera neitt við því ...
Santelli var besti vinur Jean-Pauls,
maður sem mjög skiptar skoðanir
voru um, málari og sérvitringur, ó-
betranlegur ofstopi, alltaf þveröfugur
við alla siði og venjur.
Þegar þau höfðu borðað og gengu
aftur inn i stofuna, tók Francoise
fram löngii fílabeinsprjónana sína og
fór að fitja upp. Jean-Paul sat við
lestrarlampann með haug af dagblöð
um kringum sig.
„Ætlarðu ekki út í kvöld, Jean-
Paul?“
„Nei . . . það er ekki liundi út sig-
andi í svona veðri.“
„Það er alls ekki eins slæmt veður
núna og verið befir nndanfarið. Hætt
að rigna og loftið lilýtt eins og i sept-
ember.“
„Ég er slæmur í hálsinum, og þá
ei ekki vert að vcra úti i röku lofti.“
„Ertu slæmur í hálsinum? Þá
skaltu fá þér glas af koníaki áður
en þú báttar, og ég skal flýta mér
að prjóna peysuna handa þér.“
„Það er alveg satt — og mér sýnist
peysan muni verða falleg. Þetta er
ljómandi fallegur litur. Heyrðu, hvað
er maður lengi að prjóna svona
peysu? Marga daga — eða margar
vikur?“
Hún bló. „Bíddu nú bægur. Eg býst
ekki við að verða nema fáeina daga
að því. Ég er fljót að prjóna.“
Ágætt, hugsaði bann með sér, þá
verð ég vonandi ekki tepptur inni i
mjög marga daga. En ég fer ekki frá
Francoise á kvöldin fyrr en bún hefir
prjónað af bnyklinum.
Nú leið klukkutími. Löngu prjón-
arnir dönsuðu í fimum fingrunum
á henni, bnykillinn, sem lá i körfu,
hringsnerist i sífcllu. Jean-Paul var
að stelast til að lita á hann við og við.
Honum fannst bann eins og litaður
ávöxtur ... ávöxtur með eitruðum
kjarna ...
Þegar klukkan var rúmlega níu
bringdi dyrabjallan.
Stofustúlkan fór til dyra, og von
bráðar kom liún inn í stofuna og
sagði: „Herra Santelli spyr livort
berra Warrel hafi gleymt að þeir áttu
að bittast.“
„Biðjið herra Santelli að koma inn,“
sagði I'rancoise.
En Jean-Paul stóð upp.
„Hann vill vafalaust ekki koma
inn. Hann bíður mín líklega niðri á
götunni.“
Francoise elti manninn sinn út og
henni tókst að komast framhjá hon-
nm. Hún kom út og rétti Santelli
böndina brosandi.
„Herra Santelli," sagði bún, „mað-
urinn minn cr dálitið kvefaður og vill
síður fara út i kvöld. En mér þykir
vænt um að þetta kvef hefir orðið
ti'i þess, að ég fæ tækifæri til að kynn-
ast yður.“
Santelli sá að hann gat ekki lagt
á flótta, og áður en liann vissi var
hann kominn inn í hlýja stofu og
sestur i besta hægindastólinn, beint
á móti ljóshærðri dömu með gáfuleg
augu og heillandi bros. Hann var svo
hrifinn af þokka bennar, að næsta
bálftímann var liann mælskari, en
nokkur hafði heyrt liann vera um æv-
ina. Samtalið snerist fyrst ag fremst
um nýtísku list.
„Mér list svo vel á myndirnar yðar,
berra Santelli,“ sagði Francoise.
„Mér finnst þér vera Toulouse-
Lautrec vorra daga. Málverkin yðar
verða einhvern tíma miskunnarlaus
sönnunargögn fyrir því, bvernig okk-
ar öld hafi verið i raun og veru.“
Jean-Paul bleypti brúnum og hugs-
aði með sér: Þetta var ekki svo bölv-
að. Skyldi Francosise hafa séð mál-
verk Santellis?
Og bann sannfærðist um að hún
befði ekki aðeins séð þau heldur skoð-
að þau gaumgæfilega, þvi að hún gat
talað um þau — og önnur ntálverk —
af hyggindum og glöggskyggni, svo
að Santelli varð stórhrifinn af.
Málarinn bliðkaðist nteir og meir.
Hann færði stólinn sinn nær Fran-
coise og útskýrði orð sín með alls
konar handapati. Francoise svaraði
öllu um hæl, sem hann sagði, og var
bæði hnyltin, skarpleg og töfrandi,
svo að maðurinn hcnnar varð stein-
hissa.
Hann uppgötvaði aTveg nýja Fran-
coise. Hún var gáfuð, stelpuskrattinn,
busaði hann með sér, já, og bún varð
falleg þegar hún beitti skapi sinu. Og
Santelli garnli situr þarna og malar
eins og köttur ,eða köttur sent lepur
mjólk! Hann hlustar eins og bann
væri að tala við prófessor í listsögu.
Jean-Paul fann að margvislegar
kenndir fóru um heilabúið. Hann var
stoltur yfir Francoise, en jafnframt
dálítið grantur. Honum þótti vænt um
oð konan lians lét að sér kveða, en
honum gramdist að það var annar
maður en hann, sem bún talaði svona
gáfulega við. Hún leggur þetta aldrei
á sig jtegar ég tala við hana, bugsaði
hann með sér. Liklega finnst henni
ég vera leiðinlegur þyrkingur, en
þessi Santelli ...
Santelli var að tala uni frumdrætti
að málverki, og um skissubók, sent
Francoise hefði kannske gaman af að
sjá.
„Kontið þér með hana til okkar!“
sagði Francoise. „Hvenær ættuð þér
hægt með að koma? Á laugardaginn?
Ágætt! Þér kontið þá og borðið mið-
degisverð með okkur á laugardaginn.“
Elcki bar á öðru ... ])arna sat hún
og bauð manni i miðdegisverð, án
þess svo mikið sem renna augunum
til mannsins síns, til þess að verða
ákynja um bvað honum finndist! Nei,
ekki var þvi að neita, henni var að
fara frarn, þessari fyrrum dyggðugu
og auðmjúku Francoise!
Kvöldið eftir var Jean-Paul enn
slærnur af kverkaskít. Þessi bölvaður
málari átti sökina á þvi, að Franco-
ise bafði sem ekkerl ntiðað áfrant
með prjónið kvöldið áður. Hnykill-
inn var engu minni en bann bafði
verið þá. Og lionum var um að gera
að halda vörð unt þessa hættulegu
sprengju ... Auk þess varð hann að
ná sér niðri á henni fyrir hve frama-
leg hún hefði verið við Santelli. Hann
gat ekki sætt sig við að Francoise
hefði Santelli í meiri metum en liann
sjálfan.
Þetta kvöld lagði Jean-Paul sig i
frantkróka. Hann sýndi sig sem and-
ríkan samkvæmismann og tíminn leið
skemmtilega. Því miður skeði það
hvað eftir annað, að frúin lét prjón-
ana hvila, meðan hún var að hlusta
á það, sem maðurinn hennar sagði.
Það var varla hægt að sjá að hnykill-
inn minnkaði. Þriðja kvöldið töluðu
þau sarnan um lieimsviðhorfið, þjóð-
félagsmálin, framtiðina ... Og .Tean-
Paul var alltaf að gera nýjar og nýj-
ar uppgötvanir: hann uppgötvaði hve
snjall heili feldist undir björtu lokk-
iinum konunnar sinnar, og hann fann
að hún var sjálfstæð manneskja með
sjálfstæðar og gáfulegar skoðanir, og
skildi til fullnustu viðhorf hans til
ýntissa hluta. Stundum prjónaði hún
stund og stund, en henni miðaði ekki
sérlega vel áfram.
Þremur kvöldum síðar stóð Jean-
Paul við arininn og langaði til að
fara út. En til þess að konan hans
yrði ekki ein heima lijá hættulega
hnyklinum sagði liann:
„Heldurðu að þú viljir ekki koma
út með mér i ltvöld, Francoise?“
„Jú, það vil ég gjarnan."
„Hvert eigum við að fara?“
„Þú verður að ráða þvi, góði minn.“
Og það varð úr að þau fóru ekki
i óperuna, heldur i fjölleikahús, eins
og Jean-Paul langaði mest. Franco-
ise skemmti sér vel, og í kvöldverð-
inum, sem stóð lengi í einum gilda-
skálanum, var Francoise hrókur alls
fagnaðar.
Svo kom laugardagurinn. Þegar
Jean-Paul kont heim úr skrifstofunni
varð liann hissa er konan hans var
komin í hátisku kjól. Hann gat ekki
stillt sig um að spyrja:
„Ertu að halda þér til vegna hans
Santelli?"
„Já, vitanlega ... maður lætur
einskis ófreistað þegar maður er að
reyna að umvenda kvenhöturum!"
sagði Francoise og brosti.
Kvenhatarinn virtist hafa tekið
svo gersamlegum sinnaskiptum að
Jean-Paul hugsaði með sér: Skyldi
hann ekki, bölvaður hundinginn,
verða ástfanginn af konunni minni.
Þá tæki nú i hnúkana.
Nú voru liðnir tíu dagar síðan hún
byrjaði á peysunni. Það gekk afar
hægt með prjónði, og hnykillinn sýnd-
ist lítið minnka. Jcan-Paul hélt áfram
að vaka yfir hnyklinum, hvenær sent
hann var heima. ITann sat við hlið-
ina á Francoise og fór ekki út citt
cinasta kvöld nenta hún færi með
honurn. Þessi kvíðandi árvekni hélt
áfram alla næstu viku.
Gerði Jean-Paul sér eiginlcga grein
fyrir hve stimamjúkur hann var við
konuna sina? Framkoma lians hefði
verið aðdáunarvcrð, ef hann ekki sí
os æ liefði verið með lífið í lúkunum
út af bréfinu í hnyklinum. Hann
renndi augunum til hnykilsins, sem
hiingsnerist í körfunni.
En allt tekur enda, og eitt kvöldið
hreyttust síðustu vöfin á hnyklinum
í lykkjur í peysu ... .Tean-Paul hafði
hjartslátt og gat ekki liaft augttn af
hnyklinum — bráðum færi liann að
sjá í múrsteinsrauða bréfið.
Augun ætluðu út úr honttm.
Þarna var blaðið ... nú datt það
á gólfið ...
En hvað var nú þetta? Blaðið var
blátt.
Jean-Paul varð föltir sem nár.
Franeoise hafði þá undið upp hnyk-
ilinn á annað blað, og hirt hættulega
bréfið. Hafði hún vitað um þetta allt,
síðasta liálfan mánuðinn? Já, það var
augljóst mál. Hún hafði vitað allt —
og samt ltafði hún verið svona bros-
hýr. Hún er miklu meiri og greindari
en ég, hugsaði hann með sér.
Nú stóð liún upp brosandi og kont
til hans.
„Littu á, Jean-Paul. Nú er peysan
húin. Þú verður að fara í hana og
segja mér hvernig þér likar hún.“
„Já ... hún er afbragð,“ stamaði
hann. Francoise ltorfði á ltann. Tók
hún eftir flöktandi augnaráðinu hans.
Hún brosti að minnsta kosti og sagði
í gamni, en samt blítt:
„Finnst þér ég eigi ekki skilið að
fá koss fyrir alla þessa vinnu?“
Og þegar liann faðmaði ltana að sér
hugsaði hún með sér:
Nú erum við á réttri leið. Nú hugsa
ég að mér takist að láta hann gleyma
Aliette.
MISS ÍTALÍA. — Þetta er „Miss Ítalía
1958“, sem var kjörin til að keppa um
„Miss Evrópu“-titilinn. — Hún heit-
ir Elisabetta Itota.