Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1958, Síða 10

Fálkinn - 10.10.1958, Síða 10
10 FÁLKINN BANQ£I KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 116. — Ég heiti Nikkulás, góSan daginn. Hvert eruS þiS aS fara, piltar. — ViS erum aS fara á stærsta fjall í heimi. Þú átt fallegan hatt, Nikkulás, hvar liefirSu keypt hann. — MaSur kaupir ekki svona liatt, Klumpur, maSur fær hann í nýársgjöf. — Allir þessir sjómenn eru bræSur minir, ég er aS kenna þeim áralagiS. Hvenær sem þeir taka vel í fá þeir banana, svo aS ég þarf mikiS af þeim. En þegar húsiS er tómt siglum viS heim og fyllum þaS aftur. YiS höfum ekki annaS aS gera. T — Ef bandiS þolir skuluS þiS hlaupa á eftir — Þetta er meiri liraSinn, Pingo, og viS — GeriS ])iS svo vel, góSu vinir, þá erum mér. Ég veit af staS meS mörgum fjöllum höfum ekki annaS aS gera en dást aS þess- viS komnir. Nú eru fjöll kringum ykkur í og eitthvert þeirra er áreiSanlega hæst í um duglegu sjómönnum, þeir róa nærri þvi allar áttir, og svo getiS þiS sjálfir valiS þaS heimi. í takt og liitta alltaf vatniS meS árinni, svo hæsfa úr. Ég verS aS fara lieim og sækja aS smellur í. banana. VeriS þiS nú blessaSir og sælir! — Alltaf erum viS jafn heppnir. Þarna — Sæll vertu, Gleraugnaglánuir, geturSu — Komdu, Klumpur, ])iS getiS atliugaS þaS. kemur litill kubbur, sem getur sjálfsagt sagt sagt mér hvort þetta er hæsta fjall í heimi. Ég veit sem sagt ekki hve hátt þaS er, en okkur eitthvaS. — Já, þaS getur hann eflaust, — ÞaS veit ég ekki. Ég hefi úldrei veriS ann- þaS er gaman aS hlaupa upp á þaS og velta Pingo, en þá verSur hann aS byrja á undan ars staSar en hérna. þér. sér niSur af því. ÞEIM YAR ENNÞÁ KALDARA. „Æ, skelfing er kalt,“ segjum viS þegar viS eigum aS fara fram úr rúm- inu þegar kalt er á vetrin. En þó er þaS hlýtt í samanburSi viS þaS sem var hjá Scott suSurpólsfara í tjaldinu, í síSustu ferS lians 1910—-’13. Frank Debenham lýsir fótaferðinni í dálít- illi bók, sem hann gaf út fyrir nokkr- um árum. „Þegar kalt er grefur maður sig í svefnpokanum. MaSur verSur aS rísa varlega upp í rúminu. Geri maSur þaS of snöggt rekst maður i tjaldið og þá koma flygsur af hrimi yfir mann og niður á bakið. Svo fer maSur aS burðast viS að komast i peysuna. Maður leggst alltaf fyrir i mestu af fötunum á kvöldin. Fer aðeins úr skjólfötunum, stigvélunum og sumum sokkunum. Sé maður forsjáll leggur maður votu sokkana ofan í svefnpok- ann. Þá er hægara aS komast í þá á morgnana, þvi að þeir eru ekki frosn- ir þó aS vitanlega séu þeir votir. Ef maður hengir þá til þurrks i tjaldinu á kvöldin eru þeir beinfrosnir að morgni og þá tekur langan tíma að þýða þá og elta þá, svo maöur komist í þá. Sama er að segja um loðnu hrein- dýrsskinnskóna. MaSur geymir þá í svefnpokanum þvi annars frjósa þeir. — Það er ótrúíegt en satt, að í svona ferðalagi tekur það 4—5 tíma að ferð- búa sig á morgnana. — Ég get trúaS þér fyrir því, að þaS eru til kynstur af ungum og lag- legum stúlkum, sem ekki vilja giftast. — Hvernig ætli þú getir vitað það? — Ég hefi spurt þær að því — auð- vitað. —0— Olsen hafði verið í ekkjustandi i mörg ár og var orðinn mjög þung- lyndur i einverunni. Svo fer hann til læknis og spyr ráða. — Þér þurfið viðfeldna konu til að fara út með á daginn. segir læknirinn. ÞaS er besta ráðið sem ég get gefið yður. ÞekkiS þér enga, sem þér getið boðið á kvik- mynd með yður? Jú, Olsen gerði það, og einn daginn fer hann og kaupir tvo aðgöngumiSa í Tjarnarbíó. — En þér verðið að gefa mér kvittun fyrir borguninni, segir hann við stúlkuna. — Við gefum aldrei kvittun fyrir þess konar! — Jú, sjáið þér, ég ætla í bió sam- kvæmt læknisráði, og þess vegna verS ég að fá kvittun, til að fá miðana endurgreidda lijá sjúkrasamlaginu. —0— — Hannes, ertu hættur að elska mig? Áður léstu mig alltaf fá stærri kjötbitann á fatinu, en nú skilurðu alltaf þann minni eftir lianda mér. —ÞaS kemur til af þvi, væna, að þér hefir farið svo mikið fram í mat- argerðinni. —O—

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.