Fálkinn - 03.07.1959, Page 5
FÁLKINN
5
fangi Og enski fáninn dreginn upp. Leið nú dagurinn á enda og fólk
Síðan var róið í land. Var verið að var mjög uggandi um hvað koma
messa í kirkjunni. Þegar úti var skyldi. Æðsti embættismaður lands-
messan héldu bátsverjarnir vopn- ins í fangelsi hjá Englendingum,
aðir upp að stiftamtmannshúsinu og þeir sem næstir honum gengu,
og staðnæmdust þar, en Liston, amtmennirnir á Hvítárvöllum og
Phelps, Jörundur og Savignac fóru Möðruvöllum hvergi nærri. Og ís-
inn, og komu aftur með greifann leifur á Brekku umboðslaus. Geta
og fóru með hann úti í „Margaret má nærri að margur Reykvíking-
and Ann“. En þeir sem horfðu á urinn hefur ekki sofið vært um
hreyfðu hvorki hönd né fót greif- nóttina.
anum til hjálpar, enda var við Mánudagsmorgun 26. júní var
vopnaða menn að etja. , hellirigning, svo að varla var hundi
Geta má þess til að þessi atburð- ut sigandi, enda þótt sumum líka
ur hefði aldrei gerst, ef Trampe varhugavert að hætta sér út á stíg-
hefði ekki verið bæði kaupmaður ana vegna ofbeldismannanna
og stiftamtmaður. Sem æðsta yfir- ensku. En Jörundur var ekki að-
vald hafði hann gert samning við gerðarlaus.
Phelps, en svikið hann vegna );procLAMATIONIN“.
þess að hann var kaupmaður líka. Klukkan 11 gaf að líta svolátandi
Eflaust hefur hann óttast að enska tilkynningu á auglýsingaspjaldi
samkeppnin mundi spilla fyrir sölu stiftsins-
varningsins úr „Orion“. En það er
talandi tákn þeirra tíma að sjálfur PROCLAMATION:
stiftamtmaðurinn skyldi vera í 1. Allur danskur myndugleiki er
verslunarbraski. upphafinn á íslandi.
2. Allir Danskir ellegar faktórar, 6. Allir lyklar til opinberra,
sem standa í sambandi með dönsk- einnig privat pakkhúsa og kram-
um handelshúsum, skulu vera hver búða, skulu afhendast; allir pen-
í sínu húsi og ekki upp á nokkurn ingar og bankóseðlar, sem annað-
máta láta sjá sig á götunum, held- hvort tilheyra kónginum ellar þeim
ur ekki að hafa samtal, eða senda faktórum, sem eru í sambandi með
skrifleg eða munnleg boð hver til dönskum höndlunarhúsum, skulu
annars né taka á móti skílu án geymast strax undir loku og lás og
þess þeir hafi leyfi þar til. -lyklarnir afhendast ásamt öllum
3. Allir danskir embættismenn reikningsskaparbókum, protokoll-
skulu vera um kyrt í sínu húsi, og um °S pappírum, sem tilheyra
eru þeir undir sömu skilmálum sem kónginum og faktórum, er með-
hinir í undangangandi paragrahp. höndlast upp á líkan máta.
Allslags vopn án undantekning- ” • Til að uppfylla þessi boð gefst
ar, svo sem byssur, pístólur, korðar, yður hér í Reykjavík hálfur þriðji
langir knífar (Dolk) eður ammuni- tími, í Hafnarfirði 12 tímar, en síð-
tion skulu án tafar afhendast. ar meir skal nauðsynleg ráðstöfun
5. Sé svo að nokkur af landsins ske a öðrum fjærliggjandi stöðum.
innbyggjurum, kvenfólk eða börn, 8- Ailir innfæddir, börn og kven-
skulu fara sendiferð milli Danskra fólk. hverir sem eru og hverjum
án leyfis, eiga þeir að straffast sem sem fil heyra, — allir innfæddir
stjórnarstandsins fjandmenn, samt embættismenn, — hafa fyrir engu
sem áður, ef barnið veit ekki af, a® óttast, og skulu með höndlast á
að það hafi drýgt yfirsjón, þá skal besta hátt, þó með því skilyrði, að
sú persóna, sem sendi það, straff-
ast í þess stað. Framh. á bls. 14.
54
MAÐURINN, SEM - fyrstur allra veiddi lifandi górilla-apa
1) FyrirlOO árum trúðu fáir að gorilla-apar væru t.il. Flestir
héldu að þetta væri aðeins þjóðsögudýr, og hikuðu ekki
við að segja að Fönikíumenn þeir, sem þóttust hafa séð þessar
furðuskepnum fyrir 2000 árum, væru örugustu lygalaupar. En
árið 1856 lagði 21 árs franskur landkönnuður, Paul du Chaillu,
upp frá Gabon í Vestur-Afríku, í þeim erindum að feila gorilla
og koma með skepnuna lifandi til Evrópu. Fyrsta ferð hans
stóð þrjú ár enda fór Chaillu 12.000 kílómetra um vegleysur
og skóga. Blökkumenn fylgdu honum jafnan.
3) Þegar Chaillu fór að segja ferðasöguna í vísindafélaginu
í London vildi enginn trúa honum en hann var hafður
að háði og spotti. En eftir að honum hafði tekist að ná tveim
gorillum lifandi og koma þeim í dýragarðinn í London, kom
annað hljóð í strokkinn. Nú hélt hann í þriðja leiðangurinn til
Mið-Afríku, til þess að leita uppi dvergþjóð þá, sem Heródót
sagði að til væri þar. Hafði hann þá sér til fylgdar Ashango-
svertingja, sem gátu komið honum á sporið.
2) Eftir 3 mánuða göngu gerðust tíðindi. Hann heyrði
brak og brothljóð í greinum og síðan ferlegt öskur, en
nú stóð hann andspænis 2 metra háum górilla, karldýri, kaf-
loðnum og gráeygum, bi'ingubreiðum og afar handleggja-
digrum. Skepnan barði í sífellu á bringuna á sér. Chaillu
skaut ferlíkið.
4) Tókst Chaillu að hafa uppi á svonefndum Pygmæa-
svertingjum sem voru mjög litlir vexti. Honum tókst að
vingast við þetta fólk og læra talsvert í málinu, sem það talaði,
og hann varð hissa er hann heyrði að þessir frumstæðu menn
gátu talið upp að tíu, en töluorðin voru þessi moi — bei —
metato — djimabongo — samuna — djio — nehima — mi
samune — nehuma — lomboto. Þó að Chaillu yrði fyrstur
hvítra manna til að sanna tilveru gorillans og Pygmæa var
honum enginn sómi sýndur af hálfu vísindafélaganna. Hann
dó, flestum gleymdur, í St. Petersburg árið 1903.
I