Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1959, Qupperneq 14

Fálkinn - 03.07.1959, Qupperneq 14
14 FALKINN Adamson vill ekki þyngjast. Hautt I/ó.v — Frh. aí bls. 9 ur vinstra megin..Við ókum sam- hliða nokkrar sekúndur, svo jók hann hraðann og hvarf. Sandy opnaði munninn, en ópið kafnaði í kverkum hennar. Ég heyrði aðeins lága stunu. Ég varð að stilla mig til þess að gefa ekki merki og hrópa til lögreglubílsins, að hann yrði að koma. — Þetta gerðirðu vel, rjóma- drengur, sagði Harmon. — Ef þú hagar þér jafn vel eftirleiðis, færðu kanske að lifa svo lengi að þú fáir að sjá Mexieo. Kílómetri eftir kílómetra flaug framhjá. Harmon hagræddi sér í aftursætinu. Hann hvíslaði ánægju- lega við sjálfan sig, en takið á skammbyssunni linaðist ekki' — og athyglin ekki heldur. Allt í einu sá ég rautt ljós spöl- korn framundan. — Hver skrattinn er nú þetta? öskraði Harmon. — Það er einhver umferðar- stöðvun þarna, sagði ég. Ég hægði ferðina. Bílarnir fyrir framan okkur voru látnir víkja út á brún, og bílaröðinni miðaði hægt áfram. Stór vörubíll með auka- vagni stóð þversum á veginum svo að hann var tepptur. Þegar Har- mon sá rauða ljósið á þakinu á lögreglubílnum fór hann að urra og bölva. — Jæja, hreytti hann út úr sér. — Ég get eins vel skotið ykkur hérna, ef þið viljið það heldur. Hann kúrði á gólfinu og þrýsti byssuhlaupinu í stólbakið hjá mér. — Kúlan kemst í gegn, svo að þér er best að vara þig, hvæsti hann. Lögregluþjónn stóð við vörubíl- inn og benti bílnum út á vegar- brúnina og í kring, milli vörubíls- ins og lögreglubílsins. Bílalestin mjakaðist áfram, stansaði við og við og hélt svo á- fram. Loks var komið að mér. Lögreglumaður með vasaljós kom að glugganum hjá mér, ég hafði skrúfað rúðuna niður. Hann hélt á skammbyssu í hendinni en lét ekki sjá hana. — Augnablik, sagði hann rólega. — Við skulum bráðum losa yður úr þessum þrengslum. í sömu svifum kippti lögreglu- þjónninn upp hurðinni og lét vasa- ljósið falla á Harmon. — Gefist þér upp! sagði lög- regluþjónninn. — Sleppið skamm- byssunni og réttið upp hendurnar! Annar lögregluþjónn kom hinu- megin. — Þið getið komið út bæði tvö, sagði hann en hafði ekki aug- un af Harmon. Nokkrum sekúndum síðar var Harmon kominn út líka. Hann deplaði augunum því að birtan frá vasaljósunum var sterk. Hendur hans voru nú í járnum fyrir aftan bak. — Þið hefðuð aldrei náð mér ef ekki hefði verið þessi umferðar- stöðvun á veginum! — Þetta var engin umferðar- stöðvun. Við settum vörubílinn þarna og létum líta svo út sem hann væri bilaður. Við sáum yður í bílnum þegar við ókum framhjá yður við vegamótin hjá flugvell- inum. En við þorðum ekki að eiga á hættu að taka yður þar. — Þakka yður innilega fyrir að þér tókuð eftir honum, snökti Sandy. — Hann ætlaði að myrða okkur. — Þakkið þér heldur honum þarna, sagði lögreglumaðurinn og Lárétt skýring: 1. Töfrakraftur, 5. stafurinn, 10. stillt, 11. skoðun (þgf.), 13. fanga- mark, 14. dæla, 16. eirðarleysi, 17. samhljóðar, 19. bitjárn, 21. mergur, 22. skál, 23. orms, 26. stafn, 27. trygg, 28. hnugginn, 30. fjandi, 31. lengdarmál, 32. fylgsni, 33. fanga- mark, 34. samhljóðar, 36. áköf, 38. andvarp, 41. verkfæri, 43. hörgull, 45. atviksorð, 47. steinn, 48. full- kominn, 49. naðra, 50. Óskemdur, 53. hádegisbil, 54. fangamark, 55. málms, 57. stöng, 60. fangamark, 61. Óreið, 63. lofa, 65. kæra, 66. sveigur. Lóðrétt skýring: 1. fangamark, 2. hlýju, 3. Gas- tegund, 4. þrír eins, 6. plága, 7. í fjósi, 8. þrír eins, 9. ólíkir, 10. ó- hróður, 12. slæmur, 13. fjötra, 15. tálmi, 16. greiðslutregða, 18. ruslið, 20. karimannsnafn 21. batsi, 23. stelast, 24. fangamark, 25. Aðkenn- ing, 28. viðkvæðis, 29. vatna- skrímsli, 35. stólpi, 36. brotsjár, 37. svalls, 38. Fugl, 39. óbygð, 40. eggja, 42. hótar, 44. samhljóðar, 46. jarðyrkjutækja, 51. fugl, 52. tré, 55. stafur, 56. eftirstöðvar, 58. mán- benti á mig. Og félagi hans klapp- aði mér á öixlina og brosti útundir eyru. — Já, okkur hefði aldrei grunað neitt, ef þér hefðuð ekki gefið okkur bendingu. Það var heillaráð hjá yður að nota hemil- inn þannig_að bakljósið hjá yður sýndi SOS. ★ Jörundur — Framh. af bls. 5. þeir brjóti ekki á móti áðurnefnd- um skipunum. 9. Sé þessum vorum boðum strax að fullu hlýtt, mun það að miklum hluta hlífa við óþarfa mælgi og blóðsúthellingum, en skyldi einn eður annar, hver sem er, breyta öðruvísi en hér er fyrirskipað verður hann að skyndingu fastur settur, heimtast fyrir stríðsrétt, og á að skjótast innan tveggja tíma, ef hann hefur brotið. 10. Þegar öllu hér að framan skrifuðu er fram fylgt, verður út- gefin opinber auglýsing, af hverju íslenzkir munu fá að sanna, að ekk- ert annað er tilgangurinn hér við en þeirra eigið gagn, og að þetta er uður, 59. fljót, 62. hljóðst., 66. tveir eins. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. metri, 5. kvika, 10. þorri, 11. erlan,13 SR, 14. refs, 16. Fram, 17. EA, 19. kam, 21. ups, 22. ásar, 23. annes, 26. erja, 27. rak, 28. um- keypi, 30. rak, 31. kafla, 32. ranka, 33. SÓ, 34. RN, 36. glaðs, 38. ákaft, 41. ell, 43 rakarar, 45. ósk, 47. ljóð, 48. rúnir, 49. orka, 50. jóð, 53. art, 54. AR, 55 efri, 57. umla, 60. ÖA, 61. auður, 63. afrek, 65. karra, 66. Snati. Lóðrétt ráðning: 1. MO, 2. err, 3. treg, 4. rif, 6. ver, 7. Iran, 8. KLM, 9.AA, 10. þrasa, 12. nepja, 13. skári, 15. sinka, 16. Freyr, 18. ásaka, 20. makk, 21. Urra, 23. amlóðar, 24. NE, 25. sparkar, 28. ufsar, 29. innar, 35. belja, 36. glóð, 37. Skúli, 38. árinu, 39. tóra, 40. skata, 42. ljóra, 44. AN, 46. skrök, 51. úfur, 52. úlfa, 55. eða, 56. RRR, 58. man, 59. art, 62. UK, 64 ei. tíwMtjáta 'JálkaHA

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.