Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.10.1959, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Tæpar 2000 blaðsíður á aðeins 157 krónur! 8 úrvals skemmtibækur, samtals tæpar 2000 blað- síður í stóru broti, seljast fyrir aðeins 157 krónur. Gerið nú góð bókakaup! — Bækurnar eru þessar: ■jc í örlagafjötrum Áður 30 kr. Nú 20 kr. -fc Arabahöfðinginn Áður 30 kr. Nú 20 kr. Synir Arabahöfðingjans Áður 25 kr. Nú 20 kr. -fc Denver og Helga Áður 40 kr. Nú 20 kr. Rauða akurliljan Áður 36 kr. Nú 20 kr. -fc Dætur frumskógarins Áður 30 kr. Nú 20 kr. -fc- Svarta leðurblakan Áður 12 kr. Nú 7 kr. Klefi 2455 í dauðadeild Áður 60 kr. Nú 30 kr. Bók Chessmans verða allir að lesa. „Ódýru bækurnar“ eru sendar gegn eftirkröfu, burðar- gjaldsfrítt, ef pöntun nemur minnst 100 krónum. í Reykjavík fást bækurnar í Bókhlöðunni, Laugavegi 47. Bóksalar og aðrir, sem panta minnst 5 eintök af hverri bók, fá 20% afslátt frá þessu lága verði. SÖGISAFIMID Pósthólf 1221. — Reykjavík. — Sími 10080. í Ö R í, A i A l-JÖ TR l ’ M Á S. T A R SAG A Rússnesk úr Rússnesku úrin reynast mjög vel, enda eru þau, að dómi úrsmiða, vel og sterklega gerð og úr góðu efni. Stálhlutar þeirra eru hertir, steinar vandaðir og þau eru ónæm fyrir hitabreytingum og segulmagni. Rússnesku úrin eru ódýrari en önnur sambærileg úr. ,,Sport“ nr. 1 á stál- kassa, högg- og vatns- varið, 17 steina. Gang- hjól og akkeri úr stáli. Verð kr. 940,00. „Majak“ nr. 1. Verk svipað, með litlum sekúnduvísi en í gull- húðuðum, vatnsheld- um kassa með stál- baki (20 micr.) Verð kr. 995,00. „Era“ kvenúr í gull- húðuðum kassa með stálbaki. Óhöggvarið og óvatnsþétt. Verð kr. 940,00. Þessi úr fást hjá úrsmiðum og með ábyrgð frá þeim. Umboð hérlendis fyrir V/O Raznoexport hefur Siguröur Tómasson, úrsmiður Skólavörðustíg 21, Reykjavík. SORAYA jyrrv. Persadrottning dvelur í St. Moritz sér til skemmt- unar um þessar mundir. í farangri hennar eru margir stórir kassar full- ir af styrjuhr'ognadósum. Gistihúsið gat nefnilega ekki séð henni fyrir nægilega miklu af þessari krás. — Soraya og föruneyti hennar etur Iliiseigendur: Það er í yðar valdi að sjá svo um að eldur komi ekki upp í húsi yðar. Líf fjölskyldunnar — og eigur — eru í yðar höndum. Farið nákvæmlega eftir ráðleggingum Húseigendafélags Reykjavíkur um eldvarnir. Allar upplýsingar veittar ókeypis kl. 5—7 í skrifstofu félagsins Austurstræti 14, III. hæð. Sími 15659. Kennsla í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku, bókfærslu, reikningi, bréfaskriftir, þýðingar. HARRY VILHELMSSON, Kjartansgötu 5. — Sími 1-81-28. sem sé 30 dósir af styrjuhrognum á hverju kvöldi. Síminn stóð ekki hjá Jacques Che- vert, kennara í Marseilla, frá því snemma um morguninn, og ekki vissi hann nein deili á öllum þeim, sem voru að hringja. Loks fór hann að gruna, að lærisveinar hans, sem voru óánægðir með einkunnirnar hans, mundu eiga einhvern þátt í þessu, enda kom það á daginn, að einn þeirra hafði sett þessa aug- lýsingu í morgunblaðið: „Hrossatað ódýrt til sölu hjá Chevert kenn- ara.“ Amerískur bjúgnagerðarmaður situr einn og yfirgefinn heima. Konan er farin frá honum. Hann hafði látið taka mynd af henni með báðar undirhökurnar og sett stækk- aða myndina í búðargluggann sinn og þessi orð undir: „Éttu bjúgu eins og ég, og þá verður þú falleg og feit!“ Var það furða, þó þetta gengi fram af aumingja konunni? —O— Fyrir nokkru stöðvaði lögreglan í Washington bifreið frú Whitman, einkaritara Eisenhowers forseta, og gaf frúnni harða áminningu fyrir að hún hefði ekið of hart. En sök frúarinnar var ekki önnur en sú, að hún hafði reynt að dragast ekki aftur úr bíl forsetans. Hann fékk hins vegar enga áminningu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.