Alþýðublaðið - 27.12.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 27.12.1922, Page 1
1922 M Avikudagino 27. desember 299. tölublað Leikfélag Reykjavíkur. Himnaför Hönnu litlu. Leikið £ kvöSd ogr annaö kvöld kl. 8. ffiearí NAVY CUT CIGARETTES SMASuLUVERfl 65 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 Jólatrésskemtun Yerkamannafélagsins »Dagsbrúnar« verður haldin annað kvöld (fimtudag) kl. 6 síðd. í Goodtemplara- húsinu. Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir börn sín 6—13 ára að aldri á morgun milli kl. 1 og 5 í Good- templarahúsið. Húsnæðisleysið . Og afleiðingar þess. £ I. A Þorláksmessu usr þv( stutt- lega lýst bér f blaðinu, hvernig ástandið væ<i um húmæði hér i borglnni, Og jafnframt iitillega að , |>vl vikið, hver áhrif það myndi hafa á andlega og likamlega heil. brigði borgaibúa Vanst þá ekki tfmi né rém f blaðiau til að rekja það nánara, og skal.þvf nú vlkið að því altur. Á siðasta fátaekranefndarfund, sem haldinn var fyrir tsepum hálf- cm máouðf, kocn oiðiending frá héraðslækni um þ*ð, að á til greiodum sttð hér f borginni befðist íjö manna fjölskylda við raeð aila búslóð sfni f herbergl undir súð, sem að gólffleti væri að eins 3X3*/* a,,u- koiD að visu i Ijós, að herbergtð var i raun og veru nokkrn stserra eða 4X4*/» alin, en þ*ð sklftir sem engu. í þessari kytru verður fóllclð ■ að hafa alla muni slna; þar verð nr það að matreið*; þar verða börnin sð leika <ér, þegar ekki er vært úti, og undirbúa slg við nám þau, sera f skóla ganga; þar verður alt fólkið að sofa og hvflast. Það iiggur þegar f augum uppi, að i þessari ibúð hlýtur að vera alt of lltið loítrúrn og að ckki verður vegaa þrengsla komið við nauðsynlegum þriínaði. Af þ&asu hvoru tveggju blýtur að stafa vfs Juetta fyrir heiibrlgði alls fólksins Og þó elnkum barnstnna, endn /ylgdi orðrendingu héraðslæknis tll fátækraneíndar áskoiun um, að húa gerði ráðstafanir til þeis, að sjá fjölskyldu þessari fyrir betra húraæði, þvf að öðrum kosti vofði stór hætta yfit heilbrigði hennar, t fátækranefnd eiga seti iiðugir tveir tugir manns, flestra ger- kunnugra f borginni, og á þess um fuudi var staddur mikiil meiri hluti þeirrs Þó má f skcmstu máli segja, að fátækranefndln sá engiu sköpuð ráð til þess að beta úr þessum vandræðum fjölskyld unnar, þvi sð ekki geta það taiist^ nein ráð, þó að einum manni úr nefndinnl veri faiið að gera það, sem hann gæti til að hjálpa henni Þó að þessa dæmis sé getið svona tii þess að gera ftarlega, þá er þ«ð ekki af þvf, að þctta sé neltt einsdæmi. Tíl er fjöldi siikrá dæma og jafnvel verri. Þetta dæmi er valið eingöngu vegna þess, að þsð hefir komið undir læknishendur, Og eru því œinnl ltkur til, að það verði rengfc, tii þess að geta skelt skolleyrum við kröfnm um að ráða bót á ástand inu, en til þess hafa stjórncndur hér á landi alt of rika tilhneigingu. 1 þeisu dæmi, sem hér hefir verið rakið, eru skaðlcgar afleið* ingar húsnæðisleysisins að vfsu ekkí komnar til fulls f Ijós, þvf að fjölsfeyldan hefir að eins stutt an tfma búið f húsnæðinu, en fjöidamörg önnur daeraí sýna þsr f ægilegri mynd. Óþrifaleg, blóð- lítil og kirtlaveik börn, sem neydd eru tit að ala aldur slnn á götun um, eins og þær eru lika vist- legar, vegsa þrcngnla og Ioftleys- is heima, berkl&veiklr uaglingar,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.