Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1961, Síða 3

Fálkinn - 19.07.1961, Síða 3
NjótiS sumarleyfisms áhyggjulaust Við leigjum aÖems nýja bíla af árgerð 1961 BÍLALEIGAN SÍMI 16398 Blönduhlíð 1 Ég nota Nivea! En þér? Núið Nivea á andlitið að kveldi. Þá verður morgunraksturinn þægilegri og auðveldari. Og eftir rakstur hefir Nivea dásamleg áhrif. Gott er að til er Nivea! Nivea inniheldur Eucerit — efni skylt húðfitunni — frá því stafa hin góðu áhrif þess. Vikublað. Otgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jðn A. tíuðmunds- son. Rítstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar; Hallveigarstig 10, Keykjavik. Sími 12210, — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: FélagsprentEmiðjan h.f. Þetta hefti er að mestu helgað stærstu íþróttahátíð sumarsins, 11. landsmóti Ung- mennafélags íslands að Laugum, 1. og 2. júlí s.l. LANDSMÓTTÐ: Æska landsins að Laugum. Sagt frá setningu mótsins og stutt spjall við Óskar Ágústs- son, formann framkvæmda- nefndar................... Sjá bls. 12 Hörð keppni í öllum greinum. Nokkrar svipmyndir frá frjálsíþróttakeppni Lauga- mótsins 1 myndum og texta Sjá bls. 14 Knattspyrna, handbolti, sund, glíma og fleira .......... Sjá bls. 16 Sólbað og gítarhljómar í tjald- búðunum. Gengið um tjald- búðir keppenda og spjallað við heilbrigt æskufólk héðan og þaðan af landinu....... Sjá bls. 18 Starfsþróttir ryðja sér til rúms. Sagt frá dráttarvélarakstri, búfjárdómum, matreiðslu keppni og fleiru.......... Sjá bls. 20 Úti er ævintýri. Nokkur orð um lok mótsins ........... Sjá bls. 22 SÖGUR: Á Ítalíu. Smásaga eftir Ernest Hemingway og stutt minn- ingarorð um hann ........ Sjá bls. 6 Saga úr síldinni. Skemmtisaga eftir Njörð Njarðvík. Mynd- skr.-Sigurjón Jóhannsson .. Sjá bls. 8 Eldflugan. Hin spennandi fram- haldssaga ............... Sjá bls. 24 Litla sagan ............... Sjá bls. 23 ÞÝDD GREIN: Miðill finnur morðingja. At- hyglisverð grein um notkun miðilshæfleika í þágu lög- regluþjónustu .............. Sjá bls. 28 Forsíðumyndin er af tveim- ur ungum stúlkum úr Hér,- aðssambandi Suður-Þingey- inga, en öll framkvæmd Landsmóts UMFÍ hvíldi á herðum HSÞ að þessu sinni. Stúlkurnar heita Sigrún Sæ- mundsson frá Fagra-Bæ i Höfðahverfi og Guðrún Jóns- dóttir frá Áshól í Höfða- hverfi. (Ljósm. Oddur Ólafs- son).

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.