Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1961, Síða 33

Fálkinn - 19.07.1961, Síða 33
ASTARSOGUR SKEMMTILEGAR OG ÓDÝRAR Nokkur eintök eru enn óseld af liin- um geysivinsælu sögum Laugardags- ritsins og Vikuritsins og fást nú fyrir helming verðs og minna gegn póst- kröfu. Höfum fengið meira af nýj- um, ódýrum hókum. Sögur þær, sem nú fást eru: □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Heitt blóð .... nú Vilji örlaganna — Ógift eiginkona — Ólgublóð......— Barátta læknisins—- Ambáttin .....— Dægradvöl (kpl. 14 tbl.) aðeins kr. 16 — — 20 — — 18 — — 16 — — 18 — — 20 kr. 30.00 Skemmtisög. (kpl. 9 tbl.) — 25.00 Fönix-Coctail (2 hl.) . . — 10.00 Sjóræningjakonan Fu (í handi) .............. -— 50.00 Vinsamlegast sendið mér undirrituð- um í póstkröfu hækur þær, sem ég lief merkt við hér að ofan. NAFN HEIMILISFANG BÓKAMIÐSTÖÐIN GRENIMEL 16, REYKJAVÍK. ODÝRAR SKÁLDSÖGUR Við bjóðum yður nú þessar vin- sælu sögur á ótrúlega lágu verði: Babs hin ósigrandi .... kr. 18.00 Morðið í skóginum . — 18.00 Skrifið okkur, og við sendum yð- ur sögurnar burðargjaldsfrítt livert á land sem er. Kjörbækur s.f. Box 1411 - Reykjavík STIÖRNUSPÁIN HrútsmerkiS. Þér skuluð ekki gleyma því, að með hjálp annarra hafið þér náð því, sem þér hafið þegar öðlazt. í þessari viku ríð- ur mest á að þér vinnið sem mest, tilfinningarnar geta beðið um stund. Ef þér látið hvergi undan síga, þá munuð þér fá allar óskir yðar uppfylltar. Föstudagur er happa- dagur vikunnar. Nautsmerkið. Þér skuluð taka varlegar ákvarðanir í þessari viku og ana ekki út í einhverja óhæfu. Þér skuluð stilla skapi yðar í hóf og látið ekki duttlunga yðar bit.na á öðrum. Beitið öllum yndisþokkar yðar á föstudag, þá munuð þér öðlast það, s^m þér viljið. Tvíburamerkið. í þessari viku verðið þér ekki eins heppinn og oft áður, en þér skuluð ekki láta það fá neitt á yður. Persónuleiki yðar og meðfædd alúð mun hjálpa yður mikið til þess að losna við vandræði þau, sem þér kunnið að rata í, áður en langt. um líður. Umfram allt forðist alla fljótfærni. Krabbamerkið. Þér verðið brátt mjög einmana, ef þér aðeins hugsið um það að hafa sem mest not af vinum yðar. Óvænt bréf frá gömlum ættingja mun gleðja yður mjÖg á fimmtudag.^ Ástin er duttlungafull, t.ími er til að þér gáið að yður í þeim efnum, annars getur illa farið. Happatala vikunnar er 5. Ljónsmerkið. Ef þér getið sameinað gáfur og dugnað, er enginn vafi á því, að þér munuð langt komast og ná settu takmarki innan tíðar. í ástamálunum er vikan full af tækifærum, en í guðanna bænum gætið þess að vera ekki of rómantískur, látið skynsemi yðar ráða meiru. J ómf rúarmerkið. Þetta verður róleg vika framan af, en vikulokin eru fleyti- full af skemmtilegheitum. í þessari viku munuð þér kynnast. nánar samstarfsfólki yðar, sem þér getið reitt yður á í hvívetna. Þér skuluð gæta að utanaðkomandi slúðri, sem getur leitt. til leiðinlegra atvika. Vogarskálarmerkið. Þér munuð lenda í dásamlegum ævintýrum í þessari viku og þau gefa yður tilefni til að kanna ókunna stigu. Fjár- hagslega verður þessi vika mjög góð. Á miðvikudag skuluð þér gæt.a að skapi yðar, því að annars getur illa farið. Laugardagur verður sérstakur happadagur hjá yður. Sporðdrekamerkið. Þér þurfið að taka á öllu yðar viljaþreki til þess að mæta óvæntum atvikum í vikunni. Haldið fast við fornar tryggðir, en munið að reynslan er bezti skólinn. Reynið að læra eitt- hvað af henni. Bogmannsmerkið. Hafið þér ekki komið anzi kjánalega fram við yðar nán- ustu upp á síðkastið? Ef svo er, bæt.ið hið fyrsta úr því. Mikilla breytinga er von bæði í einkalífi yðar og hvað snertir atvinnu yöar. Fjárhagslega mun vikan verða góð, ef þér spilið rétt. Steingeitarmerkið. IGamall maður, sem þér þekkið mjög vel, mun gefa yður góð ráð sem vert er að taka til nánari athugunar. Þér skul- uð ekki hafa of miklar áhyggjur af einkalífi yðar, það lag- ast allt von bráðar. Þér skuluð veita yður það, sem þér hafið lengi óskað yður. Vatnsberamerkið. Stjörnurnar segja, að vikan sé fleytifull af gleði og ánægju, þrátt fyrir að vinnan sé erfið og eigi eftir að verða enn erfiðari. Þér munuð hækka í launaflokki, enda hafi þér sýnl. yfirnáttúrlegan dugnað. Leyndarmál það, sem yður var trúað fyrir, skuluð þér varðveita vel. Fiskamei'kið. Látið ekki feimnina vera yður- fjötur um fót í þessari viku. Þér munuð nefnilega kynnast mjög skemmtilegri per- sónu, sem þér munuð síðar eiga mikið aö sælda við. Þér munuð hafa mikla þörf fyrir peninga í vikunni, sem þér munuð afla á afar skemmfilegan máta. 21. MARZ — 20. APRlL 21. APRlL — 21. MAl 22. MAl — 21. ÍÚNl 22. TÚNl — 22. TÚLl 23. TÚLl - 23. AGÚST 24. AGÚST — 23. SEPT. 24. SEPT. - 23. OKT. 24. OKT. — 22. NÓV. 23. NÓV. — 21. DES. 22. DES. — 20. IAN. 21. JAN. — 19. FEBB. 20. FEBB. — 20 MABZ

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.