Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1961, Page 6

Fálkinn - 09.08.1961, Page 6
 Það var margt um> manninn á hestamannamótinu að Hellu. Þessi yfirlitsmynd er tekin, þegar menn búast til heimferðar eftir ánægjulegt mót. kaupunum. Er smiður átti lít- ið eftir af verkinu, brá Loki sér í merarlíki, hljóp af hest- inum og hrein við. En þegar hesturinn kenndi hvað hrossa það var, hljóp hann á eftir merinni. Og í fylling tímans varð Loki fylfullur og kastaði þá hesti þeim, sem Sleipnir er nefndur og þykir einna á- gætastur með goðum. Goðin áttu flest gæðinga og goðmögn jafnan líka, þannig höfðu dagur og nátt sína góð- hesta eins og í Vafþrúðnismál- um segir: Skinfaxf heitir es enn skíra dregr dag of dróttmögu; hesta baztr þykkir með Hreiðgotum; ey lýsir mön af mari. A HÆGU TOLTI iii Hrímfaxi heitir es hverja dregr nótt of nýt vegin; meldropa fellir morgin hverjan þaðan kömr dögg of dali. SJALDAN ber svo við, að blaðamenn eigi þess kost að bregða sér á hestbak. FÁLK- INN flaug því dagfari og nátt- fari á mót sunnlenzkra hesta- manna að Hellu á Rangárvöll- um. Enda þótt lítið yrði úr reiðmennsku okkar, þá kynnt- umst við mörgu skemmtilegu og spaugilegu innan um allan þennan hóp hesta og manna. Hýrir hestamenn með bros a vör og pela í vasa köstuðu kviðlingum og kersknisvísum á hvorn annan milli þess, sem þeir kváðu hestavísur af hjart- ans list og einlægni. En hesta- vísur eru eins konar saga sam- skipta manns og hests. Við ætlum því að tölta aftur í tímann og rifja upp gamlar vísur um hesta manna og goða. Hrafn ok Sleipnir hestar ágætir Valr ok Léttfeti vas þar Tjaldari, Gulltoppr ok Goti, getit heyrðak Sóta, Mór ok Lungr með Mari. Hestaheiti þessi eru í Þor- gríms þulu, sem varðveitt er í Snorra-Eddu. Snorri getur þó víðar hesta og er ein sögn afar skemmtileg um það, hvernig hesturinn Sleipnir var borinn. Æsir þurftu eitt sinn að láta smíða borgarvegg og fengu til þess smið nokk- urn. Smið þessum var heit- ið griðum og tækist honum að ljúka smíðinni fyrir ákveðinn tíma, átti hann að fá Freyju og svo sól og mána. En er fyrirsjáanlegt var, að smið- FÁLKINN bregður sér á mét sunnlenzkra hestamanna, sem haldið var að Heilu 6 FÁLKINN Svo virðist, að fornar hesta- urinn lyki verkinu á tilsettum vísur fjalli að mestu um heiti tíma, þótti Ásum það súrt í hestanna, en ekki skörungskap broti að missa alla þessa hluti ega rejsn_ — íslendingasögur og vildu helzt, að hann yrði ge|;a þg um gæðinga margra, af kaupunum. Smiður þessi en víSur eru fáar. Þær eru átti hest einn mikinn, graðan ekkert eða lítið ortar, unz ver- og dró hann að. Loki var nú aidlegur kveðskapur lifnar fenginn til að koma því þann- aftur við með Jóni Arasyni ig fyrir, að smiðurinn yrði .af biskupi á Hólum. Fornar heim- Sigurður Ólafsson söngvari ríður Goða Höskuldar á Hof- stöðum á flugskeiði.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.