Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 16.08.1961, Blaðsíða 3
IVtf GETRAUN! £ Vegna 175 ára afmælis Reykjavíkurbæjar efnir H FÁLKINN til getraunar, sem er því fólgin að finna nafn og stofnár elzta fyrirtækis- m H ins af fieim 34, sem hér eru «■* H á annari kápusíðu og 4. síðu. H Verðlaun verða veitt fyrir 8B rétt svör og eru þau 2000 kr. > Frestur til að skila lausnum 2 vikur. L—-Á PÍY GETRAUA! Vikublað. Útgeíandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áh.). Framkvœmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn.. afgreiðsla og auglýs- ingar; Hallveigarstig 10, Reykjavík. Sími 12210. — Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h,f. GREINAR: Reykjavík fyrir 175 árum, fróð- leg grein um hvernig um- horfs var í höfuðborg íslend- inga um þær mundir....... Sjá bls. 6 Reykjavík nú betri bær; rætt við Björgu Magnúsdóttur og Kristján Guðmundsson, sem búið hafa í Miðseli í 50 ár .. Sjá bls. 8 „Er Thomsensbílinn fór í Læk- inn11, rætt við Jóhann Gísla- sonu um kynduga atburði í Reykjavík fyrri daga..... Sjá bls. 15 Dagstund með „Djöflageng- inu“, Fálkinn bregður upp skyndimyndum af atvinnu- lífinu við Reykjavíkurhöfn Sjá bls. 10 „Þegar Bojesen beit frá sér“, Oscar Clausen rifjar upp nokkrar gamlar og skemmti- legar sögur úr lífinu frá því um aldamót í Reykjavík . . Sjá bls. 16 Austurstrætisdætur, ljósmynd- ari Fálkans bregður upp nokkrum yndislegum og fögrum myndum úr þessu fræga stræti ........... Sjá bls. 18 SMÁSÖGUR: í laufskálanum, smellin smá- saga eftir Jeanna Leuba . . Sjá bls. 22 FRAMHALDSSÖGUR: Þriðji hluti kvikmyndasögunn- ar, Krá hinnar sjöttu ham- ingju. ................... Sjá bls. 20 Eldflugan, framhaldssaga .... Sjá bls. 26 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar um hálf- blindu og litblindu..... Sjá bls. 14 Kristjana skrifar Kvennaþátt Sjá bls. 24 Forsíðumyndin er að þessu sinni af Reykjavíkurstúlku, Thelmu Igvarsdóttur. Mynd- in er tekin á góðviðrisdegi í Reykjavík eins og þeir eru fallegastir. Ungfrúin skartar nýjum sumarkjól frá Verzl- uninni Eygló. (Myndina tók Þorvaldur Ágústsson).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.