Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1961, Blaðsíða 25

Fálkinn - 23.08.1961, Blaðsíða 25
i me ótoFum Efni: 900 g gróft sportgarn. Prjónar nr. 6 og 7. 8 hnappar. Stœrð: Nr. 42. 7 lykkjur og 9 umf. = 5 cm. Bakið: Fitjið upp 60 1. á prjón nr. 6 og prjónið 10 cm perluprjón. Sett á prj. nr. 7 og prjónað sléttprjón. Þegar bakið er 33 cm er fellt af fyrir ermi fyrst 2 1. og síðan 1 1. Þegar bakið er 54 cm er fellt af fyrir öxl 3X6 1. hvoru megin, lykkjurnar í miðjunni geymdar. Vinstri boðangur: Fitjið upp 38 1. á prj. nr. 6 og prjónið 10 cm perluprjón. Sett á prj. nr. 7 og prjónað sléttprjón nema á 6 fremstu lykkjunum, sem eru prjónaðar með perluprjóni. Aukið út 1 1. á hliðinni í 6. hverri umf. 3svar. Þegar boðangurinn er 33 cm er fellt af fyrir ermi 2X2 1. Prjónið 4 umf. og byrjið á kraganum. Bætið 1 1. við om 100 g smjörlíki 3 msk. sykur 1 egg 4 msk. mjólk 2 tsk. lyftiduft 4% dl hveiti. Smjör, egg og sykur hrært saman, mjólkinni og hveitinu ásamt lyftiduft- inu hrært saman við. Deigið hnoðað. Skipt í fjóra parta. Hver partur flattur út í kringlótta köku, sem skorin er í þríhyrninga. Aldimauk sett á breiðari endann og hornin vafin saman. Sett á smurða plötu, smurð með eggi, sykri stráð yfir. Bakað við góðan hita, nál. 250 gráður. — O — Sultutau myglar ekki, ef hellt er dáldtlu af sírópi yfir það. Síróp er sem sé ekki mótttækilegt fyrir myglu. Dif Kt L ' M m perluprjónskantinn í 3ju hverri umf. Haldið því áfram þar til boðangurinn er jafnlangur bakinu, fellið þá af fyrir öxl 3X6 1., prjónið 2 umf. til viðbótar með perluprjóni með þeim lykkjum, sem eftir eru. Lykkjurnar geymdar. Hœgri boðangur prjónaður eins, þ.e. a.s. sem spegilmynd af þeim vinstra. Búið til hnappagöt: Hið fyrsta 2 cm frá neðri brún, hin með 5V2 cm milli- bili, 3 1. frá brún, felldar niður 2 1., sem fitjaðar eru svo upp í næstu umf. Ermar: Fitjið upp 44 1. á prj. nr. 7, prjónið slétt prjón, aukið út 1 1. hvoru megin í 8. hverri umf., þar til 58 1. eru á prjón. Þegar ermin er 37 cm, eru felldar af 3 1. hvoru megin og síðan 2 1. hvoru megin, þar til 16 1. eru eftir. Fellt af. Uppslög: Fitjið upp 34 1. á prj. nr. 6 og. prjónið perluprjón. Prjónið fyrst 2 umf. Aukið síðan út 1 1. hvoru megin í 3., 5., og 7. umf. Prjónið auk þess hnappagat í 7. umf. Prjónið 3 1., fellið af 2 l.( sem eru svo fitjaðar upp á ný í 8. umf. Takið svo úr 1 1. hvoru megin í 9., 11. og 13. umf., prjónið 2 umf. Fellt af. Frágangur: Allt pressað lauslega nema perluprjónið. Saumið axlasaum- ana saman. Setjið lykkjurnar af fram- stykkjunum og bakinu á einn prjón nr. 7, og prjónið kragann áfram með perlu- prjóni í nál. 16 cm. Fellt af. Hliðarsaumar saumaðir saman, einnig ermar, og þær saumaðar í. Ermarnar dregnar dálítið saman að neðanverðu, uppslögin saumuð við. Hnappar festir i.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.