Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1962, Síða 7

Fálkinn - 13.05.1962, Síða 7
Venju fremur fór fegurðarsamkeppnin fram með pomp ag pragt. Fyrst komu dís- irnar fram í Austurbœjarbíó. Þar var auk þess margt til skemmtunar, tízkusýn- ing á herrafötum, sem Tízkuskólinn annaðist, tvist- fimleikar og akrobatik, skop- þáttur og fleira. Að lokinni sýningu i Austurbœjarbíó hélt keppnin áfram í Glaumbœ. Þangað var ekið í „blómskrýddum vagni", vel merktum Loftleiðum og Einari Jónssyni. Þess má geta, að vagninn átti Rafmagnsveita Reykfavíkur. — Lúðrasveit lék fyrir göngunni og var hún staðsett á vagninum. Veður var hið feg- ursta, rigningarsuddi og tjölduðu dísirnar regnhlífum. Einar Jónsson stóð í stafni vagnsins og stjórnaði förinni, af myndugleik. FÁLKINN 7

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.