Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 18.07.1962, Blaðsíða 3
HVERT SKAL HALDA? Faiseðlana og ferðaþjónustuna fáið þér hjá okkur> hvert sem ferðinni er heitið. — Leitið upplýsinga, áður en þé farið í ferðalagið. Ferðaskrifstofan Við Ingólfsstræti — gegnt Gamla Bíói Sími 17600 «UJ 35. árg. 27. tbl. 18. júlí 1962 Verð 15 krónur. GREINAR: Á hákarlaveiðum íHúnaflóa. Sveinn Sæmundsson ræðir við Eirík frá Dröngum, sem stundaði sjómennsku í hálfa öld ............ Sjá bls. 8 Með sólgleraugu á nösum. Gamangrein um sólgleraug- un og nokkrar svipmyndir úr Reykjavík af fólki með sólgleraugu á nösum....... ............... Sjá bls. 12 Konunglegi brauðgerðarmað urinn, sem varð stórkaup- maður í London. Jökull Jakobsson skrifar um Björn Björnsson stórkaupmann í London, sem stofnsetti m. a. Hressingarskálann ......... ............... Sjá bls. 16 Baðfatatízka siunarsins. Þrjár fegurðardísir sýna sundföt frá Kanters ...... ............... Sjá bls. 20 SOGUR; Barn og mús. Smásaga eftir H. C. Branner . . Sjá bls. 10 Stúlkan með gulu slæðuna. Smásaga eftir Karen Brasen ............. Sjá bls. 14 Katrín, hin spennandi fram- haldssaga eftir Britt Hamdi ............. Sjá bls. 22 GETRAUNIR: 5000 króna gólfteppi frá AXMINSTER fyrir 5 kross- gátur ....... Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: Heyrt og séð, Pósthólfið, Astró, Fimm mínútur um furðulegt fyrirbæri o. fl. FORSÍÐAN: Líney Friðfinnsdóttir, Auður Aradóttir og Rannveig Ólafs- dóttir, sem allar eru lesend- um kunnar úr síðustu feg- urðarsamkeppni, sýndu nýj- ustu baðfatatízkuna á sund- móti í sundlaug Vesturbæjar. { J.S, ••• ‘t ! •, - ■•••

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.