Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 6

Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 6
töluna viö þjóöartekjur. Þjóöa.rtet jur raiðast svö viö þjóðarfraraleiðsl- una, raagn hennar og verð, svoleiðis aö kreppuástand eins ognúna er, þeg'-r fraraleiösluvörurnar lækka á erlenr’uni mörkuðum, hefði áhrif til lækkunar kaups, þannig að Jtarna er verkalýðsforystan húin aö finna kerfi til aö koma áfleiðingum kreppunnar á herðar verkafðlks, án allra bráöabirgðarlaga og inngripa rik_isya.ld.sins. ' • - ' ’ 'Verkálýðsbiaðið vill hvetja allt verkaf6lk ;tH;l sð snúast gegn vísi- tölunni "nýju:l. Kr.efjumst þess í stað fullra áhrifa núverandi visitölu, aö grundvöllurinn verö?. endurný-jaöur (neyslukönnun), að skattar verði teknir inn i visitöiuna og hún--útre*iknuð mánaðarlega,' f ellt verði niöur prósentu- ákvæðið og sama krónutala greidd á. öll'laun. Visitalan er eina trygging verkafólks fyrir b.ótura vegna verðhækkana. ++ Annar stór galli á visitölunni er að allt kaup uppúr og niöur úr hefur hækkað um sörau prðsentu, bannig að sá senrh-fur loo. þús- fær helmingi raeiri hækkun ensá sem hefur 5o þús. ' . "NIPUE 1' EÞ STRTTSVIKARANA.' Nýlegt dæmi ura þjónkun ASl-forystunar við atvinnurekendur e.r "sameigin- .ieg • tiiiaga • 16 'Verk'vlýðsf élaga'^að k jar.asamn.ingi-*—tínr er að 'l’æð- n.a. Aburðar- v.erksmiðjuna, Se'raéh'tsverksi'nið'júna og Kisiiiðjuna. •....... Samstarf á grundvelli féíágsraanna sjálfra- samstarf verkalýðs "á grundvelli stéttabaráttu er siöur. en svb förkastanlegt. En litura, nú á. Um er að ræöa frá 5-15% "launahækkun tillögur og sérstaka skiptingu í launaflokka-.eftir starfsmati sen unnið er raeð "hag fyrirtækis- ins" fyrir augum, p.e.'auknum gróöa fyrir sera rainnstan tilkostnað. etta kallast aö berjast fyr? r hng verkafóllís! Og hverjir berjast saraan? 5taífsmatsnefndin er skipuð framkvændarstjóra Iðnbróunarsjóðs ( á að auka saraþjöppun og hagræðingu í iöna&i-}, Yfirhagræðingaraeistara Vinnuveitenda- sambandsins og • vikupiltunum: Guðjóni i járnxðnaðarmannsfélaginu og Halldóri ^jóðVxÍjinn (29.2) kallar þetta "m.erkan a-tburð í kjaramálum". Vérkafólk í Aburöarverksmið junni hefur þegar lagt 'Vinnu. tvi'svar"’ niöur á aukavöktum til mótmæ'la seinkun k jarasarnninga - nú vantar aðeins aö sem-;flestir • úr hinum 16 félögum sara'einist um að þvinga starfsmatið. butt og ná samningamáþum í eigin h'end-ur - lýðræðislega kosnar baráttunefndir á vinnustööunum DÖNSKU ÞRáLALÖGIN 'Þeir voru dr júgir meö sig i haust samvj.nnuaöil. ar atvihnurekenda i Sókn og Verkamannasambandinu’.’.eftir samninga sina vxð danska hreingérningakorapaniið. Þrælarnir sem eru rigbundnir i bitlinga og stéttasamvinnukerfi atvinnurekenda leggjast flatir undir erlendan auðhring og undirr.ita smánarsamning, er ekki ,má einu -sinni berjast gegn meðan á gildistima stendur. Þrælar skulum vér öll veraí <. ’ Samningarnir eru geröir án sainþykkta. félagsfunda. I stað þess aö skipuleggja baráttu gegn dans'ka hreingerningafyrirtækinu og frysta þaö úti frá vinnuafli ver forystan samninginn. Hún telur hann nauðsyn "ér því hleypa á fyrirtækinu inn í landið á annað borð" - því miður. - . En þolinmæði.láglaunakvenna og verkafólks ú félögunum, sera eiga aðild að þrælasamningnum er greinilega aö bila. Mótmæli sjást í Þjóðviljanum og framboö tear reynt gegn stéttsvikurum í Sókn. Að vísu voru baráttumálin eltki Acigj.iega tengd afskiptum á stétta sam- vinnustjórn Sóknar eöa nauösyn samt'akabaráttu almennra félaga - þannig að listinn náði ekki kosningum. . Samherjar i verkalýðsfélögum' Hrindiö ákvæði saraningsins ura bann viö baráttu gegn ’honum á gildis- tima - kr^-jið forustuna til að rifta þrælasamningnum. Endurreisum stéttarfélögin sera virk og lýðræöisleg baráttusamtök i stéttabaráttinni. -5-

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.