Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 8

Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 8
9 wmmagam Tilefni þeirrar greinar sem hér birtist, er fyrst og fremst bað að veita róttæku vinstra fólki einhverja innsýn i baráttustööu kvenna i dag og sýna fram á nauðsyn þess aö virkýa konur til víðtækrar baráttu fyrir hagsmuna- rnálum sínum með stuðningi allrar vinnandi albýöu og svo leiöir til að ná konurn saman um ákveðin baráttumál. Að undanförnu hafa málgögn vinstri hreyfingar á Islandi tekið til með- ferðar í nokkrura greinum stööu kvenna, núverandi baráttu þeirra fyrir hags- munamálum sinura með skirskotun til stöðu peirra i þjóöfélaginu og framleiðsl unni. Greinar þær sem hér um ræöir birtust i 2.tbl.Stéttabaráttunnar, málgagn gagniKSML undir nafninu!,Rauðsokkahreyfingin, efni til umræöu" og i 3.tbl. Neista málgagni Fylkingarinnar undir fyrirsögninnirMadamma-kelling.Mikil gagnrýni kem.ur fram i báöum bessum greinum á starfsemi og skipulag Rauðsokka hreyfingarinnar, sem einn'a helst hefur látið að sér kveða i kvennabaráttunni hér á landi undanfarin ár.Þótt margt sé hæft i gagnrýni fyrrnefndra blaöa getur hún ekki talist fyllilega réttmæt.Rsh.er ásökuð um "sraáborgaralegt eðli" og sambandsleysi viö verkalýðsstéttina.Hvergi er bó minnst á hlutverk verkakvennafélaganna sem innihalda stóran hluta verkalýosstéttarinnar “a leiðir til að fá bau tj.1 þátttcku i stéttarbaráttunni, heldur er kvartað undan' ágangi svokallaðra feminista (kvenhyggjufólk-b.e. þeir sem álita karl- manninn höfuðandstæðing og þvi beri að berj&st gegn honum fyrst og fremst). Ekkert bendir til að þessi samök sem standa að fyrrnefndum málgögnum ætli að ráða einhverja bót á málefnum kvenna,ef til vill hafa þ'-u bara séð sig knúin til að láta orð falla. um stöðuna i kvennabaráttunni i tilefni KVENNA- .ÁES og væri þaö miöur.Að loknum lestri þessara greina er maður engu nær ura hugrayndir eöa aöferðir sem þessi ■ sarrtök--hyggjast beita til aö -fá konur til Liös við sig i þeirri baráttu sen þaUi;i álita að verði að heyja saraeiginlega af kynjum gegn sameiginlega óvinihum ,n.efnilega auðvalds'skipulaginu.I grein Stéttarbaráttunnar Rsh.harðlega gagnrýnd fyrir stjórnleysi sitt og sá áómur felldur um hana aö hún eigi sér enga þróunarmöguleika. KSML álýtur ■ að ekki geti komið til sarnstarfs við Rsh. á þvi stigi sem úún er á nú og bvi beri aö móta Mfíhvenj-i barriagaapferö til að fá konur inn i stéttarbaráttunna Fn bardagaaðferðin ,ekki verður hún mótuö á skrifborðinu heldur i~ gognum . baráttu og þá væntanlega kvonnabaráttu. I grein Neista er kver' yggju tilhneigingum Rsh. og annarra útlendra hreyf- inga úthúðað, en jafnframt vióurkennt, að þó . ' nokkur aðstoöumunur sé railli karla og kvenna,aö kröfur kvenna séu viöfeðmári en. sameiginlegar kröfur kyn janna, en þetta feli þó ckki i sér, að til sé semeiginleg kröfugsrö og bar átta fyr-ir aller konur.Auövitaö hafa-ekki allar konur sömu hagsmuna að gæta þvi þær tilheyra rnismunandi stétturn.Niðurstaöa greinarhö-fundar Neista verður bvi sú að leggja beri höfuðáhersluna á sameiginlega stéttarbaráttu karla og kvenna,bvi ööru visi verði e-ngU' sigri náð fyrir konur.En i hverju er þá þessi aðstöðumunur karla og kvenna fólginn og hvað býðir að boða 'og hvetja til sameiginlegrar baráttu kynjanna ,þegar enginn hefur minnstu hugmynd um hvar og hvernig eigi að heyja slika baráttu?Hvað eiga konur að gera ?Eiga ’-'ær aö ganga i KSML eða Fylkingunna til að berjast fyrir málum, sinum?.. Mvaö hafa þessi samtök gert til að fá konur i lið með sér? Hvernig er tengslu um bessara samtalía við verkakvennafélögin háttað? ASTANDÍD I D.AG OG SÁMEIC-INLEGA BARATTAN. Auðvitað væri æskilegt,aö konur og karlar sameinuðust i stéttabaráttunni cn við verðum aö horfast i augu viö þá staðreynd, aö konur og karlar eru nú þegar aöskilin i verkalýðsbaráttunni og hafa veriö i upphafi i sinum eigin félögum meö fáeinum undantekningum eir og i Iöju.Þar aö auki hcfur alveg gleymstað sinna verkakvennafélögunum og þau hafa verið vanræktaf öllum rót- - 7 -

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.