Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 16

Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 16
EININGARSAWTÖK KOivliviUi'II STA (• M-L ) SENDA VINNANDI ALÞYÐU ISLANDS EFTIRFARANDI ÁVAHP, I TILEFNI ALÞJÖÐADAGS VERKALÍÐSINS : .. I. KjaraUaráttan. ;r Islensk kjarabarátta einkennist fyrst-.og fremst af geysifreklegum árásum atvinnurekenda á kjor"'hínS almenna launþega í gegnum ríkisvald- ið. lj; .' •■ . L.. Þetta geri-st með dýrtíðarþálitík sera átskýrð. er raeð "viðskiptahalla" og "erlendum verðhækkunum" osfrv; Þetta er að mestu fals. Það er íslenska einokunarauðvaldið sera vísvitandi bé’ítir""vérðbólgunni til að ■ þrýsta niður rauntekjum launþega. Kaupraáttur launa verk’afólks stendur • nú lægra en hann hefur gert allt tíraaDilið frá síðari heirasstyrjöld.. Af hverju stafar þessi afturförV Er það hnignandi burðarþol atvinnu- veganna ? ..... Við verðum að viðurkenna að það hefur ansi lítið reynt. á þetta "burðarþol". Nýgert'sarakomulag við 'atvinnurekendur hjá ekki'stærri bita af gróða þeirra en ,svo að þeir sjálfir tjáðu sig1 opinberlega; sara- þykkir því sera skynsaralegura úrslitura."; Aldrei fyrr hefur verkalýðs- hreyfingin fengið yfirlýst samþykki og ánægju atvinnurekenda á gerðum samningi." Þess vegna staðhæfura við : Það er fyrst og frems.t .innr.a á.stand .yerkalýðshreyfingarinnar en ekki ytri efnahagsskiiýrði ’sero"valda“á’ðurné’Fn’dr’i "aft'urför. fííkjandi ástand í íslenskri verkalýðshreyfingu einkennist af stéttasamvinnustefnu í k-jaramálum ogfámennis_-_og_miðstjórnarvaldi í starfsaðferSúra og - innri uppbyggingu. Verkamaður nokkur orðaði það svo að raeginvandaraál íslensks'verkalýðs væri Björn Jónsson.' Verkalýðsforinginn sem segist m.a. ekki kæra sig ura að fá kjaraskerðinguna fullbætta; það sé verðbólguhvetjandi .' Auk þess að viðhafa þennan raálflutning atvinnurekanda hefur verka- lýðsforystunni tekist með gerrseðislegri ' miðst jórnun og sk-riffinnsku að laraa starfsemi hinna einstöku stéttarfélaga óg.gera þau að uppþornuðurn skriffinnskustofnunum'sem gegna í engu hlutverki sínu í stettabaráttunni Övirkni félaganna og stéttarsanvinnustefna forystunnar hafa svo mjög dregið úr sjálfstrausti og stéttarvitund íslensks verkalýðs. Fólk eins og Alþýðubandalagsforystan heldur fram að frarafarir fyrir verkalýðinn verði að gerast raeð auknura þingstyrk verkalýðsflokkanna (þá f. og fr. Ab.). Þetta er hættulegur málflutningur. Við minnumst þess að þegar "vinstri" stjórnin fór frá í vor var árangur kjarasamninganna frá í mars þegar að engu orðinn og stjórnin hafði "frestað" vísitölubótum. Að beina verkalýðsbaráttunni inn á hið borgaralega þing eru svik við verkalýðinn ; slík barátta er eftir leikreglum auðvaldsins. Helsta ástæðan fyrir hnignun verkalýðshreyfingarinnar og veikri stöðu verkalýðs er einmitt að hin sósíalíska forysta hljóp frá starfs- vettvangi sínura raeðal fjöldans og uppí þing. Því hefur ura allangt skeið enginn sá.pólitíski aðiliverið til sem skipulegði hinn vinnandi fjöldaí daglegri stéttabaráttu. Þingfulltrúar, fleiri eða færri, virkja ekki afl verkalýðsstéttar- innar og við sjáum að vaxandi afskipti'ríkisvaldsins af kjarasamning- ura hafa í öllum tilfellum gégnt því hiutverki að skerða kjörin.og ber því að 'berjaS't gegn' þeira. ' Eina afl launafólksins er. afl samtakanna. - 17 - \ •' . Framh. á b'ls. 1§.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.