Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 12

Stúdentablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 12
Svona í lokin... Sjálfseignarbar.. Þar sem þú getur ekki hætt aö drekka, af hverju kemur þér þá ekki upp bar heima hjá þér? Vertu eini viöskiptavinurinn og þá þarft þú ekki aö kaupa þér veitingaleyfi. Nú, láttu konuna þina hafa 104.000.- krónur svo aö hún geti keypt kassa af Red label VISKÝ. Þaö eru 240 sjússar i kassanum. Kauptu svo allt þitt vin hjá konunni þinni á 700krónur sjússinn. Eftir tólf daga, þegar kassinn er búinn, þá hefur konan þin 64.000 kr. til aö leggja i bank- ann og 104.000,- til þess aö hefja verslunina aö nýju. Ef þú lifir I tiu ár, og deyrö svo úr brennivinseitrun, og hefur keypt allt þitt brennivin hjá kon- unni þinni, þá á hún i banka kr. 19.466.000.- (plús vexti) nog til aö grafa þig meö viöhöfn, ala upp börnin þin, borga upp lániö af húsinu, giftast heiðviröum manni og gleyma aö hún hafi nokkurn tima þekkt annan eins róna....... Alkoholismi og Alþýðumenning Mikið er rætt og ritaö um alkoholisma um þessar mundir. Þetta er orðið eins konar tiskutema. Alkoholismi hefur óneitanlega fylgt menningu okkar gegn um aldirnar. Hver heföi þor- aö aö bera Agli Skallagrimssyni á brýn aö hann væir púra alki? Liklega heföi hann ekki skilið hvaö viö væri átt, enda báru trúarbrögö þeirra tima ótvirætt vitni um tilbeiöslu á víndrykkju og vondum hvötum. Alþýöa manna hefur ætiö verið milli tanna fólks (smáborgara) þegar alkoholismi er annars vegar. Þaö rótleysi sem fylgir kröppum kjörum veröur meira áberandi hjá alþýöu-alkoholist- um. Oft er þá þessum „drullu- sokkum” kennt um sina eigin eymd. Þaö er ekkert auöveldara en aö skella allri skuldinni á bölvaö brenniviniö. Sú erfiöa lifs- staöa sem alþýöunni er bCpn, borin saman við „velmegandi” þjóðfélagshópa, gerir fórnar- lömbum alkoholsimans úr þeirri stétt ákaflega erfitt fyrir. Þeir hafa litla aöstööu til aö fela sjúk- dóminn, og fordómar t.d. at- vinnurekenda og „æruverugra” borgara, bitna oft illa á afkomu- möguleikum og batavonum þessa einstaklinga. Félagsleg staöa þeirra hriðvesnar og oft situr þetta fólk aö lokum uppi á lang- dvalarhælum, úr sér gengiö likamlega og andlega. Framleiöslan er búin aö kreista úr þessu fólki lifsorkuna og nú eru þetta svokallaðir aumingjar sem helst enginn vill vita af. Þaö hefur verið talaö um alkoholisma sem lifsflótta. Smá- borgararnir fá ekki frekar lifs- fyllingu i hégómaskap sinum og alsnægtum, og alkoholisminn gengur þvert á linuna eins og aör- ir sjúkdómar. Fyrir alþýöumenn- inguna er þó mjög aökallandi aö alþýöualkoholistar nái tökum á sinum sjúkdómi, og gerist óvirkir alkoholistar. Þá veröa þeir virkari þjóðfélagsþegnar og tekst betur aö standa vörö um sjálf- stæöi sitt. Ónefndur Alþýöualkoholisti. Eins og undanfarin ár, halda stúdentar baráttusamkomu næst- komandi 1. des. Að þessu sinni er hátíðin helguð þemanu: Alþýðu- menning-alþýðumenntun. Sjálf dag- skráin mun, eins og í fyrra, verða haldin i Félagsstofnun stúdenta og hefst hún kl. 2. Eins og venja er mun kenna margra grasa á hátíðinni: Farandverkamenn flytja ávarp — Tryggvi Emilsson les úr verkum sínum— frystihúsadísir taka lagið — „Keltar" flytja irska alþýðutón- list—sýndur verður hluti úr leikrit- inu „Dags hríðar spor" eftir Val- garð Egilsson — o.fl. o.fl. Um kvöldið verður útvarpað klukkutíma þætti sem 1. des. nefnd hefur unnið með hjálp góðra manna. Þátturinn er samsettur úr blönduðu efni sem tengist þema dagsins. Hann hefst kl. 8.15 Og síðan kl. 10 flykkjast stúdentar i Sigtún og dansa og skemmta sér fram á rauða nótt. Þú skalt því svífa í sæludraumi í §Á0tÚ>% DES. BALL Ath. miðar ekki seldir við inn ganginn verð 5000 gkr. Aðgangur seldur i Félagsstofnun lau^arda^ kl. 13-15 sunnudag kl. 15-17 mánud. kl. 14-17 1 Utangerðsmenn og Bubbi DISKOTEK Nýja Kompaniið Frá kl. 21.30 og fram eftir Það er ekki til nema einn Haukur, því miöur. Gary og Sóley svífa í dansi • Talandi brúður, syngja og tala á íslensku • Gangandi brúður, syngja og tala á íslensku Kári Arnórsson fjallar um stöðu bjóðmála þessa stundina og það, hvort vænta má einhverra að- gerða á sviði efnahags- mála frá rikisstjórninni. • Grátandi brúður og brúður sem boröa og drekka. • Hosuklemmur Sérstakt kerfi fyrir allar stærðir ullarfatnað. Mætum öll og hvetjum strákana okkar til dáða yfir og sjóðið Kryddið eftir smekk 1. des. blað stúdenta 1980 AD BLAÐINU UNNUI' Sofffa Birgisdóttir, Guömundur Heiöarsson, Þorvaröur Aranson, Guöbjörg Guömundsdóttir, Hreinn Hákonarson, Aldfs Baidvinsdóttir, Þorarinn Guömundsson, óskar Sigurösson, Hallgrfmur Helgason og Ólafur ólafsson. Blaöaprent h/f sá um setningu og prentun.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.