Dvöl - 01.08.1906, Blaðsíða 3
DV0L.
31
halda sögunni áfram. Þessi fóstursystkini lifðu
liinu sælasta líli á þessu ríkisheimili, þau elsk-
uðu hvert annað og fóstri þeirra elskaði þau
heitt; það einasta sem þeim hlés á móti, var að
þau urðu að skilja þegar skólanámið byrjaði, og
þau fóru sitt í hverja áttina til að verða full-
numa. Þegar þau komu heim aftur, sagði fóstri
þeirra við þau, að það væri ósk sín að þau
giftust og erfðu þannig sameiginlega allar eigur
sínar. Ella æskti sér engrar frekari hamingju
cn að eiga Walter, og hún hugsaði lengi vel að
hann elskaði sig eins heitt og húnhann; en eftir
því sem hann eltist, sannfærðist hún um að það
var ekki lilfellið, en að hann elskaði aðra stúlku,
sem var dóttir fornvinar þeirra og kom ofl lil
þeirra.
»0g fyrst við sjálf búum nöfnin til,« greip
kenslukonan inn i, »þá skulum við nefna þá
stúlku Lilju«.
»Jæja, þessi Lilja var sérlega falleg, var ekki
eins há og Ella var, og ekki alveg eins elsk að
hókum og hljóðfæraslættí, en Ijóshærð Ijúfmann-
leg og töfrandi, — mætavel fallin til að töfra
hjarta sérhvers ungs manns og halda því svo í
fjötrum úr silki, scm voru hverjum járnviðjum
slerkari. Walter elskaði hana«.
»Og veslings Ella elskaði hann líka«, stundi
Lilja upp. »Guð hjálpi mér!«
Áður en gamli maðurinn vissi um þetta, dó
hann, og hafði ánafnað í erfðaskrá sinni frænda
sinum og' fósturdóttur allar eigur sínar, en með
þeim skilmála að þau giftust. En skyldi annað-
livort þeirra neita ráðahagnum, þá átti arfahluli
])ess að ganga tii góðgerðastofnunar, lnisið að
seljast og verð þess svo að hætast við höfuð-
stólinn, en dæi annað hvort þeirra, skyldi það
sem eftir lifði erfa alla fjármunina. Þetta var
nærri því grimdarfull aríleiðsla. Sérhver dagur
sannfærði Ellu um, að hún hafði gefið þeim
manni Iijarta sitt, sem ekki kunni að meta það,
en áleit það þunga byrði. Walter reyndi samt
að dylja ástand sitt fyrir konu þeirri, sem hann
var dæmdur til að eiga, því mistu þau af arf-
inum, yrðu þau bæði öreigi, það vissu þau. En
Ella elskaði hann svo heitt, að hún tók alvar-
legan þátt í vandræðum hans, og' reyndi á allar
lundír að finna upp éitthvert ráð til að hjálpa
honum. Hún ásetli sér þessvegna að devja fyrir
hann«.
»Guð komi til«, hljóðaði Nelly.
»Svo skrifaði hún Walter bréf«, hélt kenslu-
konan áfram, »og kvaddi hann mjög hjartan-
lega og för svo út úr liúsinu. Skamt þaðan var
á, og lítill bátur bundinn við bakkann. Ella
hafði oft einsömul róið honum upp ána. Þenn-
an hát fundu menn svo á hvolíi daginn eftir,
og hattinn licnnar fljótandi nálægl honum.
Walter selli þetta hvarf fóstursystur siímar í
blöðin og hað um allar upplýsingar hvarfi lienn-
ar viðvíkjandi, sem mögulegt væri að fá, en
engar komu. Svo eftir ár og' dag var honum
dæmdur allur arfurinn. Hann átli hann líka,
því Ella var ekkert skyld gamla manninum, þó
að hún nefndi hann bróður sinn og þælti vænt
um hann.
»Hvernig fór svo?« spurði Lilja. »Giftisthann
svo þessari ástmey sinni?«
»Ójá, þau giftust«.
»En veslings Ella?« spurði Lilja.
»Hún dó ekki«, sagði kenslukonan. »Henni
ofhauð að taka lífið af sér, svo á meðan þeir
voru að revna að slæða likið hennar upp úr
ánni, var lnin í stórri borg og vann þar heiðar-
lega fyrir sér. Já, hún hefir sigrað ást sína á
Walter fyrir mörgum árum og lifir nú þægilegu,
rólegu og þörfu lífi«. Þegar sögunni var lokið,
stóðu systurnar upp og gengu inn í herbergi
sitt, sem var uppi á loftinu, en kennslukonan
gekk inn í viðhafnarstofuna til að taka bók, sem
hún hafði skilið þar eftir. Þegar hún kveikti á
gaslampanum, stóð hinn ókunni maður upp úr
sætí sínu nálægt glugganum, gekk á móti henni
og' sagði að eins þetta eina orð: »Ella«! Hún
hrökk aftur á bak og hefði dottið, ef hann hefði
ekki orðið fyrri lil að grípa liana.
»Ella«, sagði hann aftur. »Ég heyrði söguna
þína, því ég huldi mig hérna bak við glugga-
skýlurnar, til þess að geta því betur virt börnin
mín fyrir mér, án þess þau sæju mig eða vissu
að ég var kominn heim. En þú hefir haft rangt
fyrir þér. Ég hefi æfmlega elskað þig, en efa-
blendni kældi svo ást þína, að eg' hugsaði að þú
ætlaðir að giftast mér einungis til þess að hlýðn-
ast skipun móðurbróður míns«.
»Nú, hvað er þelta, spurði hún. »Elskaðir
þú þá ekki Lilju?«
»Ekki þá, því ég elskaði þig — þig og enga
aðra. En þegar ég hélt að þú værir dauð, þá
sigraði blíða hennar og' þolinmæði það sem eftir
var af hjartanu mínu særða og' hrjáða«.
Það voru hjartanlegir kossar, sem hann
fékk daginn eftir hjá dætrum sínum, en gleði
þeirra varð ekki minni, þegar faðir þcirra sagði
við þær í mjög alvarlegum málróm:
»Nú ætla ég, börn, að selja botninn í söguna,
sem ungfrú Whitman hyrjaði a að segja ykkur í
gærlcveldi. Hann cr svona: Kona Walters dó, en
hann fann aftur Ellu og elskaði hana. Hún er
hérna, og þið verðið að gefa henni rúm í hjarta
ykkar eins og konunni minni og móður ykkar.
Bók send Dvöl.
Söcjur frá Alhambrn. Eftir Washington Irving.
Úlgefandi félagið Baldur. Rvik 190(5.
í kveri þessu eru þrjár sögur: Um veru
Serkja á Spáni, Pílagrímur ástarinnar og Rósin
í Alhambra. Aftast ern athugasemdir við fyrstu
söguna, eftir Fr. Friðriksson. Benedikt Gröndal
hefir þýtt fyrstu söguna, og hefir áður verið
prentuð fyrir mörgum árnm, en hinar hefir Stein-
grímur Thorsteinsson þýtt, og hafa þær sömu-
leiðis áður verið prentaðar.
Sögur þessar voru orðnar ófáanlegar, og var
því mjög æskilegt að fá þær endurprentaðar,