Iðnneminn - 01.11.1933, Page 1
r
í
A7 3 => 3 > 0 |
1. árgangur
Nóvember 1933
1. tölublað
KENSLU STUND ABRE YTIN GIN
ÁVARP
olðnneminn", þetta nafn er okkur
ekki nýtt, þó blaðið sé að vísu nýtt.
I fyrra vetur réðust nokkrir nemend-
ur skólaus í það að gefa út prentað
blað. Þessir nemendur sýndu allir
sérstakan áhuga fyrir barattu iðnnema
eins og blaðið bar með sér, enda
hefði þetta ekki verið kleift fyrir ör-
fáa nema ef ekki hefði verið sérstak-
ur áhugi og vilji annarsvegar. Þessir
nemendur sáu hvílík nauðsyn var á
því að nemendur gæfu út sitt eigið
blað framvegis, og var þá vitanlega
sjálfsagt að málfundafélagið gæfi það
út. Var þetta samþykkt á félagsfundi
og var félaginu heimilað að nota
þetta nafn, Iðnneminn, af fyrri útgef-
endum blaðsins. Þetta er stórt spor í
áttina til aukinnar baráttu fyrir hags-
munamálum iðnnema, en við verðum
líka að notfæra okkur þetta vopn,
sem við höfum fengið. Við verðum
að fá sem allra flesta nemendur til
að skrifa í blaðið, fá alla nemendur
til að lesa það og styrkja á einn eða
annan átt, til þess að það geti orð-
ið sem skæðast vopn í þeirri baráttu
sem við eigum framundan.
Ritstj.
Iðnnámslagafrumvarpið.
Við iðnnemarnir erum sá
hluti verklýðsæskunnar, sem
auðvaldið leikur einna harðast.
Viðhafa þeir alveg sérstaka að-
ferð til þess, nefnilega með
hinum svívirðilegu einkasamn-
ingum, sem gera meisturunum
kleift að arðræna nemendur
jafn svívirðilega og við allir
þekkjum. Það er vitanlegt að
þegar meistari ræður til sín
nemanda gerir hann það með
það eitt fyrir augum að nota
hans ódýra vinnuafl, en alls
Hvað er það, sem sérstaklega
einkennir iðnnrm hér á íslandi?
Jú, langur vinnutími og óraun-
hæf mentun. Það sem hlýtur
að vera aðalatriðið þegar
um iðnnám er að ræða, er
það að iðnneminn læri iðnina,
en slíkt er ekki lögð nein sér-
stök áhersla á, heldur liitt að
nota hið ódýra vinnuafl, iðn-
nemans, sem lengstan tíma
dagsins. Ef hér væri um raun-
verulegt nám að ræða væri
hinn raunverulegi vinnutími
ekki lengri en 7—8 stundir á
dag að meðtöldum skólatíma.
Fjöldinn allur af nemendum
og öðrum ályktar þannig: að
skólatíminn sé ekki vinnutími.
Þetta er rangt, vegna þess að
ekki til að kenna honum
iðnina. Við vitum líka hve gíf-
urlega er gengið á rétti okkar
á öllum sviðum. Við erum
látnir vinna við allskonar skít-
verk 9 og 10 tíma á dag, og
ekki nóg með það heldur verð-
um við í 7 mánuði ársins að
sitja á glerhörðum skólabekk
2—4 stundir í ofanálag. En
hver eru svo launin fyrir þessa
miklu vinnu? Jú, launin eru
þau að við getum ekki fætt
okkur af þeim í mörgum til-
fellum hvað þá klætt okkur
eða veitt okkur annan «óþarfa»
eins og meistarinn orðar það.
Þetta hefir þær afleiðingar að
það er ekki síður þreytandi
að sitja á skólabekknum eftir
langan og erfiðan vinnudag,
heldur en að vinna erfiða
vinnu, því að það vitum við
að vinnan hjá okkur iðnnem-
unum er erfið og i raun og veru
er ekki hægt að kalla hana
nám. Og það vitum við að
skólanámið er einn meginliður-
inn í því starfi, sem við leggj-
um á okkur til þess að við
getum orðið iðnaðarmenn.
Hvers eigum við þá að gjalda,
þegar verið er að teygja skóla-
tímann fram eftir öllu kvöldi.
Eins og við vitum, þá
skeði sú nýlunda í haust þegar
Iðnskólinn byrjaði að kenslu-
stundirnar voru færðar fram á
við verðum að vera upp á blá-
fátæka foreldra eða aðra að-
standendur komnir að meira
eða minna leyti. En hvaða af-
leiðingar hefir þetta svo á sál-
arlíf óþroskaðra unglinga? Slík-
ur þrældómur sem þetta leiðir
það af sér, að nemendur sem
leggja út í að nema einhverja
iðn, fullir af starfsgleði og á-
huga fyrir að vinna verk sitt,
verða fljótt niðurdregnir og
andlega lamaðir. En þá kemur
kallið, stéttarmeðvitundin kem-
ur fram í dagsljósið skýrt og
greinilega, þá finnur neminn
fljótt hver tilgangur meistarans
var, þegar hann réðist til hans,