Iðnneminn


Iðnneminn - 01.11.1933, Side 3

Iðnneminn - 01.11.1933, Side 3
IÐNNEMINN 3 IÐNNEMINN blad Málfundafélags IdnskcSlaiis. Kemur út 20. hvers mánaðar. — Yerð blaðsins er 15' aura 4 síður, 25 aura 8 síður. —1 Greinum sé skilað eigi síðar en 13. hvers mán. til blaðstjórnarinnar: • Ritstjóri og ábyrgðarmaður : Guðjón Guðmundsson. Gjaldkeri: Olafur Guðmundsson. Ritari: Eggert Jóhannesson. DRYKKJARAHÖLDIN í IÐNSKÓLANUM að ræða það í sveinafélögunum og berjast óslitinni baráttu með okkur, þar til sigur er fenginn. »Sameinaðir stöndum vér, súrtdraðir föllum vér«. G. G. Um iðnnema S oy ét-lýð veldanna. Þegar við iðnnemarnir hér erum að berjast fyrir kröfum okkar, er það afar þýðingar- mikið að við gerum okkur ljóst, bvaða kjör yerklýðsæsk- an liefir, í því ríki, J)ar sem verklýðurinn ræður og byggir upp sósíalismann. Verklýðsbylt- ingin í Rússlandi leysti verk- lýðsæskuna eins og allan ann- au verkalýð undan arðráni auðvaldsins, gaf henni frelsi og framtíð. Hvað hefir bylting- in og uppbygging sósíalisnians fært iðnnemum Sovét-lýðveld- anna? Það hefir vérið og er lögð rnjög mikil áhersla á það að fjölga iðnncmunum, einkum eftir að. atvinnuleysinu var úit- rýmt. Arið 1922 voru veittar 10,1 milj., 1929 25,4 milj., og 1930 83,0 milj. rúblá til iðn- skóÍa. sem eru við allar stærri verksmiðjur. Hin stóru stökk í Jnóun verksmiðjuskólanna sjást vel á því, að 1928 — í byrjun fyrstu 5 ára áætlunarinnar — voru 67000 iðnnemar í verk- smiðjuskólunnm, en 193175000. Þessi fyrirsögn mun koma mörgum nemendum einkenni- lega fyrir sjónir. En hversvegna? Jú, það er vegna þess að í skólanum eru ekki til önnur drykkjaráhöld, en ein emaill- eruð krús, sem í ofanálag er orðin nokkura ára gömul og þar af leiðandi all mjög farin að ganga úr sér eins og títt er um slík áhöld eftir inargra ára notkun. Þegár við förum að aðgæta þetta «merkilega» áhald (krús- ina) nánar, kemur ýmislegt í ljós. Þegar gengið er inn úr anddyri skólans og manni verður litið í horn nokkurt við stigann, kemur í ljós vask- ur, allhrörlegur og úr sér genginn; uppi yfir vaskinum er tvíhilla lítil og ósjáleg. Yið nánari athugun kemur það í ljós að á hillunni stendur »emailleruð > krús, og er hún harla ómerkileg útaf fyrir sig. En þessi krús hefir eigi alllítið hlutverk að vinna, þar sem úr henni drekka allir nemend- ur tveggja fjölmennustu skóla landsins, Iðnskólans og Gagn- fræðaskóla Reykjavíkur. En er nú þessi krús fær um að leysa þetta hlutverk áf heiidi? Ég býst við að þessari spurningu svari allir nemendur Áður var aðeins til ein tegund af þessum iðnskólum. Nú eru þær orðnar þrjár. Fyrsta teg-. undin er tveggja ára skóli, þar sem kend eru grundvallaratriði framleiðslunnar. Nemendurnir læra handtökin með stöðugt margbrotnari æfingum, eftir að- ferð aðalvinnustofunnar t-t og fara þær fram í serstökum námsdeildum í ölluní stærri verksmiðjum. Eftir þénnan skóla byrjar némandinn að vinna í sjálfri verksmiðjunni. Önnur tegundin er [iriggja ára skóli, sem veitir iðnnemanum aukna faglega mentun, gerir hann að raunhæfum iðnaðar- manni. Þessi skóli veitir meiri fræðilega og verklega menntun en hinn fyrri, þó einkum á Jiriðja árinu. Þriðja tegund skólanna er sú, sem veitir nemendunum fjöl- breytta iðnmentun, svo Jieir verði færir um að taka að sér alla algenga verksmiðjuvinnu. Kensla þessi fer fram 1 sér- stökum námsverkstæðum og eftir það fara iðnnemarnir í verksmiðjuna. Þessir skólar eru aðeins til bráðabirgða og þeir verða lagðrr niður þegar til eru - orðnir sérmentir iðnaðarmenn í verksmiðjurnar. Iðnnámið í þessum verksmiðjuskólum er virkilegt iðnnám, því Jiar eru iðnnemarnir ekki notaðir, sem ódýrt vinnuafl, lieldur alt gert til þess að menta þá sem best í iðn sinni, til þess að þeir geti orðið s.em fullkomnastur þátttakándi í uppbyggingu sósí- alismans. Þetta sést best á hinni fullkomnu samstillingu fræði- lega og verklega námsins. Það er þannig í yerksmiðjuskólun- um, að fyrstu Jirjá tíma dags- ins er.u iðnnemarnir við fræði- legt nám og liina þrjá tímana æfa þeir hina fræðilegu kunn- áttu sína í verklegu starfi. Þar br iðnnámið verklega og fræði- lega ekki meira en 6, í hæsta lagi 7 tímar á dag, 5 daga í viku. Þannig er farið að Jiví að tryggja nemandanum raun- hæfa mentun. I næsta blaði skulum við athuga ýmsar aðr- ar hliðar iðnnámsins í Sovét- lýðveldunum. Nemi.

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.