Iðnneminn - 20.12.1952, Síða 7
Ritstjóri:
ÞÓRKELL G. BJÖRGVINSSON
Ritnefnd:
MAGNÚS SIGURJÓNSSON
EINAR H. GUÐMUNDSSON
GUÐMUNDUR JÓNSSON
EINAR SIGURBERGSSON
BLAÐ IÐNNEMASAMBANDS ISLANDS
19. ARGANGUR
TOLUBLAÐ
D E S . 19 5 2
r
S.ramóta5ugíe!íí>ttig
A þessu ári minnast iðnnemasamtökin aldarfjórð-
ungs afmælis sins. Rifjast upp við þaÖ gamlar minn-
ingar liÖinna tíma, atburÖa og málefna, sem ýmist voru
borin fram til sigurs eöa ósigurs. IÖnnemasamtökin
hafa á þessum tíma, þó smá hafi veriÖ, haft á aÖ skipa
mörgum góöum drengjum, sem fórnaÖ hafa frístund-
um sinum i þágu samtakanna. Vinna þessara félaga
veröur aldrei metin til verös, en þess njótum viÖ, sem
nú stundum iÖnnám.
Þó margir sigrar hafi náÖst, þá er langt frá því aÖ
iönnemasamtökin hafi náÖ því marki, sem þau hafa
sett sér. Öll iÖnfræÖsla er i dag ófullnægjandi.
IÖnskólanámiÖ sömuleiöis.
Lífskjörin eru smánarleg.
Allt eru þetta málefni, sem iönnemasamtökin munu
berjast fyrir í náinni framtiÖ, takmark þeirra er verk-
námsskólar og dagskólar.
Þess vegna fylkja nú allir iönnemar UÖi um samtök
sín minnugir þess aÖ:
„Horfnu hetjanna saga
geymist heilög um ókomna tiÖ.
Arfsins æskan mun njóta
áfram leiöina brjóta.
Senn á þeim vegi
sólrikum degi
sameinuÖ fögnum viÖ.“
IðNNEMINN
7