Iðnneminn


Iðnneminn - 01.04.1995, Side 16

Iðnneminn - 01.04.1995, Side 16
Hátíðarbúningur íslenskra karlmanna Til þessa hafa íslenskir karlmenn ekki átt hátiðarbúning samboðnum upphlut eða skautbúningi íslenskra Kvenna. Því þótti tilhlyðilegt á afmæhsári lýðveldisins að enia til samkeppni um hönnun hátíðarbúnings. Þann 5. júní 1994 voru úrslit birt og fyrir vahnu varð búningur Kristins Steinars Signoarsonar hönnuðar í Banaaríkjunum sem m.a. hefur getið sér frægðar fyrir að hanna dragt á forsetafrúna núverandi, áilary Clinton sem hún klæddist þegar forsetinn sór embættiseið. Hátiðarbúningur þessi hefur notið mikiha vinsælaa frá því farið var að framleiða hann og færst hefur í vöxt að íslenskir karlmenn óski eftir að klæðast búningnum á tyhidögum, svo sem 1/. júní, 1. desember, skólaútskrirtum, opinberum athöfnum hérlendis og erlendis og við öh önnur hátíðleg tækifæri. Jakkaföt m/vesti 32.900, Skyrta og bindi 6.500,-

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.