Ljósberinn - 12.11.1921, Side 5

Ljósberinn - 12.11.1921, Side 5
LJÓSBERINN 117 vart. Þegar kaupmaðurinn spurði Karl, kvers vegna hann kefði setið kyr, er allir aðrir fóru út, svaraði hann: »Þér kafið sagt mér það, að eg ætti aldrei að yfirgefa kúsið, þegar aðrir eru fjarverandi; þess vegna taldi eg mér skylt að vera kér kyr«. Aftur var kaup Karls hækkað um helming. Og með tíð og tíma fékk liann mikil laun og ágæta stöðu við verzlunina. Og loks varð hann meðeigandi kennar. »Þú góði og trái þjónn; gfir litlu varstu trúr; yfir mikið mun eg setja þig«. (Mt. 25, 23,). A.—S. jtjauparinn 09 dóttir hans, (Æfintýri handa börnum). (Framli.). Hans fór nú keim og sagði dóttur sinn alt, sem farið kefði. Rúna litla fór þá að kjökra og kveina, því að kún vissi, að hún gat ekki spunnið gull. En nú þótti henni svo undnr vænt um pabba sinn, að henni fanst, eins og sú sorg mundi draga sig til dauða, ef konungur léti kann af Hfi taka. Rúna litla hafði svo oft sagt það við pabba sinn, að hann skyldi hætta þessu raupi, því að það mundi einhverntima verða honum til ógæfu; en hann hafði bara hlegið að henni. Þau Hans og Rúna háttuðu alls ekki þetta kvöld, því að þeim gat ekki komið dúr á auga fyrir sorg og skelfingu. Þegar á leið nóttina, sagði Rúna við föður sinn:

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.