Ljósberinn


Ljósberinn - 14.01.1922, Qupperneq 6

Ljósberinn - 14.01.1922, Qupperneq 6
6 LJOSBERINN liggur út í Hyde Park (skemtigarðinn), þá skal eg láta þig fá 10 aura“. pá svarar drengur: „það skal eg gjöra með ánægju, herra minn. Eg skal líka fúslega vísa yður veg til annars staðar, ef eg fæ líka tíu aura fyrir það“. „Iivaða vegur er það?“ „J)að er vegurinn til himins, heixa minn!“ „Segðu mér, hvar sá vegur liggur“, sagði herra- maðurinn forviða; „þú skalt fá tíu aura fýrir það“. „Jesús Kristur er vegurinn; eg veit, að það er satt, því að hann hefir sagt það sjálfur“. Herramanninum gazt vel að þessu svari og fékk drengnum 50 aura. „Eg ætla að kaupa mér flesk fyrir þessa aura“, sagði drengur, „og það skal eg borða með ánægju“. þegar hann var búinn að kaupa fleskbitann, þá hugsaði hann með sjálfum sér: „Eg verð nú ekki lengi með þennan fleskbita og enginn nýtur góðs af honum annar. Eg ætla heldur að kaupa eitthvað annað. Hann fór þá aftur inn í búðina og bað búð- arstúlkuna að taka við fleskbitanum aftur og fá sér andvirðið. Stúlkan brosti við, en fékk honum þó aurana og tók við bitanum aftur. Nú hélt hann áfram og bar þá að stórri bóka- búð, þar sem bækur voru seldar og smárit. Hann bað bóksala að selja sér smárit fyrir 50 aura; en fallegt yrði það að vera og fult af myndum. „Hvar fékst þú þessa 50 aura?“ spurði bók- salinn. „það var herramaður, sem gaf mér þá“.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.