Ljósberinn


Ljósberinn - 14.01.1922, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 14.01.1922, Blaðsíða 8
8 LJOSBERINN heilræði: „Fel þú Drotni vegu þína og treyst hon- um, hann mun vel fyrir sjá“. (Sálm. 37, 5.). Og þeim varð að trú sinni. Guð var þegax búinn að sjá fyrir því, að þau hefðu nóg til ferðarinnar og til uppeldis í ókunna landinu. Vitringarnir voru ný- búnir að færa barninu stórgjafir: gull, reykelsi og myrru. þessi heilaga saga sýnir ykkur, börnin góð, að enginn getur grandað því barni, sem Guð hlífir. Og Jósef og María gerðu það, sem stendur í vers- inu, sem hvert einasta íslenzkt smábarn ætti að kunna og hlýða: „Láttu Guðs hönd þig leiða hér, lífsreglu halt þá beztu; blessað orð hans, sem hoðast þér í brjósti og hjarta festu". (H. P.). B. J. ----o----- JESÚS SAGÐI: Sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varðveita það. Lúk. 11, 28. v. Sælir eru friðflytjendur, því þeir munu Guðs synir kallaðir verða. Matt. 5, 9. v. Sælir eru hreinhjartaðir, því þeir munu Guð sjá. Matt. 5, 8. v. Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastræti 27. Afgreiðslumaður Helgi Árnason, Njálsgötu 40. Ritstjóri Jón Hclgason, prentari. — Prentsmiðjan Acta.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.