Ljósberinn


Ljósberinn - 27.05.1922, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 27.05.1922, Blaðsíða 2
154 LJÓSBERINN ið raeð þá þangað? Jú, af því, að þar hefir verið þögult og hljótt, því einmitt þar vildi Jesús vera. Og hann hóf upp liendur sínar og blessaði þá. Hvílík blessun hefir það ekki ver- ið, þegar Jesús hóf upp hendur sínar og straumar blessunarinnar streymdu niður frá hans gegnum- stúngnu höndum. En svo skeði það dýrðlega, o g meðan hann var að blessa þá, skildist hann frá þeim og varð upp numinn t i 1 h i m i n s. Ekkert hefði verið líklegra en að hræðsla hefði gripið lærisveinana, þegar þeir voru þarna einir eftir, og tezti vinurinn sem þeir áttu, var farinn frá þeim. En við heyrum það hvergi nefnt, að þeir hafi orðið hræddir; heldur stend- ur, o g þ e i r t i 1 b á ð u h a n n o g s n é r u a f t- u r t i 1 J e r ú s a 1 e m m e ð m i k 1 u m f ö g n- u ð i. þeir voru þess fullvissir, að hann, sem nú var farinn til síns himneska föðurs, var samt með þeim, eins og hann hafði sagt, þess vegna voru þeir öruggir, því hans blessun fylgdi þeim. 0 g þeir voru stöðugt í helgidóminum og 1 o f u ð u G u ð. það var ekkert undarlegt, þótt hinir ellefu post- ular væru glaðir, sem áttu hinn lifandi og sigrandi frelsara, og höfðu íengið blessunina frá honum og lofcrðið um sendingu heilags anda og vissuna fyrir því, að þeir ættu heimili á himnum. þetta voru þ®1' gjafir, er þeir fóru með heim með sér frá, Olíufjall- inu og sem á þeim degi urðu um leið gjafir Guðs barna. þessvegna er uppstigningardagurinn hátíð- ardagur kirkjunnar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.