Ljósberinn


Ljósberinn - 22.07.1922, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 22.07.1922, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 281 verði eftirleiðis rekinn í gegnum höfuðið á hverjum heim, sem er svo skyni skroppinn, að hann lætur eignir sínar af hendi við aðra í lifanda lífi, hverjir sem það svo eru“. -----o---- Sunnudaginn 23. júlí. L e s t u 6. kapítula í Dan. Lærðu: Fyrir trú unnu þeir sigur á kon- ungarikinu, iðkuðu réttlæti, öðluðust fyrir- lieit, byrgðu munn l.jóna (Hebr. 11. 33.). „llaníel í ljónagryfjunni" er aðalefnið í dag. JJá sögu Þarf eg ekki að segja þér, en hefurðu tekið eftir því sem il undan fór? Viltu ekki strika við 11. v. i þessum kafla 1 biblíunni þinni? Daníel átti annríkt, var landshöfðingi 1 Voldugu riki, og stundaði embættið svo vei, að öfundar- btenn hans gátu ekkert fundið að stjórn hans, og er það fágætt. Samt hafði hann tíma til, — eða ættum vér °kki heldur að segja: það var af því að hann gaf sér khia tii að biðja þrisvar á dag við opna glugga, er snéru ^ Jerúsalem. — Hann rækti feðratrú sína, og hún var kfaftur hans bæði í hárri tignarstöðu — og i ljónagryfju. Gættu að síðustu orðum í 25. v., þar er lykillinn að frelsun Daníels og margra annara sanntrúaðra manna. ^Undar Singh Indverji segir svipaða sögu enn i dag af sér "R fieiri kristniboðum þar eystra. Og margur getur vitnað. r°ttinn frelsaði mig, er eg ákallaði hann. Lrottinn getur einnig veitt þér þrek til að reynast

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.