Ljósberinn


Ljósberinn - 07.10.1922, Side 3

Ljósberinn - 07.10.1922, Side 3
LJÖSBERINN 815 því að húsi kristniboðans á næturþeli og bundu aft- ur allar hurðir, til þess að loka drepsóttina þar inni. Skömmu síðar kom annar kristniboði til bæjarins og sá kristniboði var læknir. Hann ferðaðist um og vitjaði sjúklinga og var alt af við búinn að hjálpa, þó að það væri um hánótt. Og aldrei krafðist hann neinnar borgunar. Natan varð steinhissa á þessu, einkum af því, að þeir höfðu farið svo illa með trú- boðann, sem var þar næst á undan honum. Endir- inn varð sá, að hann fór til kristniboðans, sem alt af var að lækna, og mælti: „Hvers vegna ertu svona góður í þér?“ ,,Eg er ekki góður“, svaraði kristni- boðinn, „eg er bara að reyna að gera ofurlítið af hiriu sama, sem Jesús gerði, þegar hann ferðaðist um á þessu landi“. Natan varð stórlega hrifinn af þessum orðum; þessu gat hann ekki gleymt. þegar foreldrar hans og aðrir löstuðu Jesús frá Nazaret og hæddu hann, þá gat hann ómögulega komið því heim við það, sem hann sá þennan lærisvein Jesú gera. Alt lagði liann í sölurnar, hann var svo góður, hann lagði lífið í sölurnar til að hjálpa sjúklingunum. Natan varð að láta segja sér meira af þessum merkilega meistara. Hann fór til kristniboðans iðulega og hlustaði á ræður hans. Og svo fór að lokum, að hann tók kristna trú, og gaf Jesú hjarta sitt. J)ví meira sem hann heyrði sagt frá Jesú, því dýrðlegri var Jesús í augum hans; hann gat ekki annað en dáðst að kristniboðanum, sem var þó ekki annað en lítið ljós af ljósi Krists, sem var ljós heimsins. Börnin góð! Svona ætti það að vera með okkur

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.