Ljósberinn


Ljósberinn - 07.10.1922, Qupperneq 4

Ljósberinn - 07.10.1922, Qupperneq 4
316 LJÓSBERINN öll og alla, smáa og stóra, að við hvettum alla þá, sem ekki þekkja Krist, til að leita hans bara með daglegri breytni okkar. En hvernig er það nú með okkur? Er breytnin okkar smámynd af breytni Jesú, af gæzku hans og miskunnsemi, sem við köllum frelsara vorn og Drottin? Segir þú, barnið gott: „Eg hefi alt af verið að reyna að vera góður, en eg get það ekki“, þá hefir þú að sönnu rétt fyrir þér, því að þú getur það ekki af eigin kröftum. En bið þú Guð, og andi hans mun þá anda á hjarta þitt og þá geturðu það, því að andi Guðs er krafturinn, sem þig vantar. 0g því skaltu biðjandi syngja: „Ó, Guð, mér anda gefðu þinn“, eða: „þinn andi, Guð, til Jesú Krists mig kalli, og komi mér á hina réttu leið“. -o- Töfraeplin. Einu sinni var ekkja. Hún átti tvær dætur. Eldri dóttirin var einkar fríð sýnum; yngri dóttirin var ekki fríð, heldur mátti hún fremur ófríð heita. Eldri dóttirin hét Flóra; hún var vond í sér, dramb- söm og ágjöm. Yngri dóttirin hét Lísa; hún var bæði góð í sér, yfirlætislaus og gjafmild. Ef betlari kom og bað um brauðbita, þá rak Flóra hann alt af

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.