Ljósberinn


Ljósberinn - 02.02.1924, Qupperneq 8

Ljósberinn - 02.02.1924, Qupperneq 8
40 LJÓSBERINN áfram, þar til þeir komu til Sinai, þar sem Guð gaf þeim lögmálið og boðorðin. Guð gaf ísraelsmönnum lögmálið til þess að þeir gætu lært að þekkja veg hlýðninnar— að gera Guðs vilja. Aðalkjarni í öllu lögmálinu og boðorðunum eru orðin, sem standa í minnistextanum í dag. ])að er orð, sem vér eigum sérstaklega að læra og muna, læra það þannig, að það verði vor lifsregla. þetta orð er frækorn, sem Guð vill sá í hjarta þitt. Ef þú opnar hjarta þitt fyrir honum, þá nær þetta frækom að vaxa og bera fögur og ilmandi blóm, — blóm kær- leikans. Y. ----O----- —yyy mnr- -y-rx~——>nor__ ■ -^nor. vyv'- =°i K. F. U. M. K. F. U. M. á m o r g u n: Kl. 10 sunnudagaskólinn. 2 V-D (drengir 7—10 ára) - 4 Y-D (drengir 10—13 ára). intv nmr - 6 tT-D (piltar 14—17 ára). =xi SAGA ABRAHAMS LINCOLNS er góð og falleg afmælisgjöf. Ritföng, skólaáhöld og bækur er bezt að kaupa í Emaus, Bergstaðastræti 27. Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastræti 27. Afgreiðslumaður Helgi Árnason, Njálsgötu 40. Ritstjóri Jón Helgason, prentari. Prentsmiðjan Acta-

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.