Ljósberinn - 26.04.1924, Qupperneq 2
130
LJÓSBERINN
Nú jörð og himin jafnt mér skín,
því Jesús er mitt ljós.
Nú er sólskin, sumarsólskin,
sælar allar stundir dagsins nú,
mér Jesús auglit sýnir sitt,
sólbjart er því hjarta mitt.
Blómin vekja yndisleik af því þau eru fögur og ang-
andi ilmur þeirra. þið eruð lítil blóm í akri Drottins
hér á jörðu. Vekið sumar í kringum ykkur með fögr-
um yndisþokka. þið fáið í sumar mörg tækifæri til
þess að sýna það í daglegri umgengni, utan heimilis /
og innan, að þið séuð og viljið vera lærisveinar Jesú
Krists, og þið verðið þá líka að muna það, sem er
aðalatriðið, að þið verðið að leita styrks hjá Jesú, sem
vill vefja að sér saklausu börnin smáu.
Guð gefi svo öllum lesendum Ljósberans g 1 e ð i-
legt sumar, í Jesú nafni.
----o-----
og síðasta altarisganga
þegar Róbert kom heim, vildi hann helzt ekkert tala
við gömlu konuna, sem hann bjó hjá. Hann klappaði
vingjarnlega á kinnar henni, þegar hún áminti hann
um að fara að borða. Hann hafði enga lyst á mat, en
fór upp í litla svefnherbergið sitt. Hann vonaði, að fá
að heyra orð af vörum hans, sem hann elskaði, mega
enn einu sinni njóta hans himnesku nærveru.
Gamla konan stóð fyrir neðan stigann og hlustaði.
Hún gat greinilega heyrt, að Róbert var að biðja uppi
Róberts.
Niðurl