Ljósberinn


Ljósberinn - 26.04.1924, Page 7

Ljósberinn - 26.04.1924, Page 7
LJÓSBERINN 135 konan þessi var María. pá rættist fyrirboðinn. En hvers vegna hann varð að þola þetta, hefir hún að líkindum aldrei skilið til fulls. ----o——- H inn iðrandi sonur. Eftir M o o d y. Sögu minnist eg að hafa heyrt um vondan son, sem strauk burt af heimlii sínu. Hann var svo ódæll við föður sinn, sem ,mest mátti verða, og gerði honum flest til skapraunar, og hljóp svo burt af heimilinu. Faðir hans hafði hvað eftir annað skorað á hann og sárbeðið hann að snúa aftur heim og lofað honum fyr- irgefningu, alt til að friða sitt hrelda hj arta,en árang- urslaust. Svo ramt kvað að mótþróa og óvild þessa sonar, að hann svaraði bæði föður og móður með háðsyrðum. Dag nokkurn var honum bréflega tilkynt lát föð- ur síns, og til þess var innilega mælst, að hann yrði við greftrun hans. Fyrst neitaði hann að koma, en svo fór hann að hugsa um, að minkun mundi fyrir sig að vilja ekki sýna svo góðum föður þann virðing- arvott, að standa við gröf hans. Fyrir siðasakir tók hann sér því far heim með járn- brautarlest, var við jarðarförina, og fór svo heim með fjölskyldunni og öðrum vinum hins látna, með hjarta, sem var kalt sem járn og hart sem steinn. En þá er erfðaskrá gamla föðursins var opnuð og upplesin, fékk hinn vanþakkláti sonur að vita, að farið hans I

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.