Ljósberinn


Ljósberinn - 26.04.1924, Síða 8

Ljósberinn - 26.04.1924, Síða 8
136 LJÓSBERINN hafði munað eftir honum fult svo vel sem öðrum af fjölskyldunni, og að honum var ætlaður sami arfs- hluti sem öðrum, sem ekki höfðu breytt eins og hann. pá fyrst fór hjarta hans að vikna. J>að gat honum þó aldrei til hugar komið, að hans aldurhnigni faðir, sem hann fram til hins síðasta hafði sýnt svo gegnd- arlausa þrjózku og óvirt svo ómaklega á margan hátt, mundi elska hann alt til síðustu stundar. En svona ferst föður vorum á himnum við oss alla, sem ekki viljum gefa honum hjörtu vor. Hann elskar oss þrátt fyrir syndir vorar, og það er þessi óum- ræðilegi kærleiki hans, fremur en nokkuð annað, sem vinnur á hin hörðu hjörtu syndugra manna. Margar fallegar b æ k u r til fermingargjafa fást í Emaus. þar á meðal Saga Abrahams Lincolns og Fermingargjöhn. Barnabókin „Fanney“ fæst í Emaus og í Bókaverzlun Sigurjóns Jónssonar, Laugaveg 19. Sagan Sigur lífsins er góð og ódýr ferming- a r g j ö f. Ritföng, skólaáhöld og bækur er bezt að kaupa í Emaus, Bergstaðastræti 27. pið styrkið Ljósberann með því að verzla í Emaus. Afgreiðsia Ljósberans er í Bergstaðastræti 27. Afgreiðslumaður Helgi Árnason, Njálsgötu 40. Ritstjóri Jón Helgason, prenlari. Prentsmiðjan Acta.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.