Ljósberinn


Ljósberinn - 19.01.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 19.01.1929, Blaðsíða 6
LJÓ SBERINN 22 ast, að einuni liði betur en öðrmn, einn hai'ði stærri stofur, annar íleiri ábreiður eða fínni gluggatjöld. Og pó var pessu í raun réttri svo háttað, að hver fjöl- skylda inátti draga um sina íbúð, svo að allir stóðu jafnt að vigi um það að draga beztu íbúðina. Og nú sátu pær aldrei á sátts liöfði og gerðu hver annari lífið súrt, bæði nætur og daga. En svo kom konungurinn einhvern daginn til að heimsækja pessa vini sína. Hann langaði víst tii að sjá, hve glaðir [jeir væru og ánægðir með kjör sín, [>ar sem þeir bjuggu í höll og áttu svo góða daga. Konungur ætlaðist til að þarna skyldu allir lifa í dýrlegum fagnaði, að minsta' kosti meðan hans nyti við. En honum brá heldur í brún. Hann fann, að allir voru fullir ujip haturs. og öfundar; hann sá, að þeir gerðu hver öðrum þá sorg og kvöl, sem þeir gátu. Konungur rak þá alla þessa óþjóð burt úr höllinni og innsiglaði hallarhlið- ið og hrópaði: »Látum fúgla himinsins búa þarna, láturn storminn og vindinn þjóta um tómar stofurnar, látum landskjálftann lirista höllina til grunua!« Letta sagði gamli konungurinn. Og svo lét hann hverja fjölskyldu liverfa aftur til fátæklegu kotanna sinna í þorpinu. En fyrir þctta eigum við inndælun stað að hverfa til, þegar þið eruð orðnir ileygir og færir, elsku barnungarnir mín- ir! I stóru höllinni getum við óhultir Itygt hreiður okkar um allar ókomnar aldir«. »0, hve það gleður okkur!« sögöu ungarnir. í sömu andránni kom ungapabbi fljúg- andi ineð bezta mat; þá varð nú heldur gleði hjá ungunum. En þegar þeir voru búnir að taka úr sér sárasta sultinh, þá sagði einn úng- inn ósköp mæðulega: »Veslings, fólkiö, sem rekið var burtu úr inndælu höllinni og til fátæklogu kofanna sinna«. Pá- söng ungapabbi: »Pað veítir gleði að starfa, það liefl eg' sjálfur séð, en sorgir i ð j u 1 e y s i ö, og nautnalífið með«. Elíse fór nú sem skjótast aftur upp á herbergið og liorfði nú svo glaðklakka- lega niður yfir hópinn, þegar haun lagði af stað. Iúið varð hlutskifti eldri bræðr- anna að ríða þeim hestinum, sem hún hafði merkt með nálinni. Hún var hin á- nægðasta með grikkinn ljóta, sem luin liatöi gert þeim og gekk nú ofan til þeirra móður sinnar og Napóleons; sátu þau og ræddu með sér ýms merkileg mál. Pau tóku [iví ekkert eftir, þó að Elíse yrði smám sainan órótt innanbrjósts, eftir því sem lengra leið frá því er unga fólkið lagði af stað, og farið var að líða langt fram vfir þann tíma, er búast mátti við þeiiri aftur. Og það var sizt að á- stæðulausu, að henni leitst ekki á blik- una. Legar útreiðarfólkið var komið skamt út fyrir’ borgina, [)á stakk Jósef upp á [iví, aö Jerome Desmoulins skyldi setj- sat fyrir aftan sig í stað Lucien bróður

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.