Ljósberinn


Ljósberinn - 16.02.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 16.02.1929, Blaðsíða 7
LJOSBÉHINN oo uin sjaldkvæma gesti; en hann aftraði henni frá fiví og mælti: »Eg kom ekki í Jieim erindum. Eg kom til að kalla Jiig til mín«. »Hún leit upp og á liann, og spurði angruð og fagnandi í senn: »Af hverju, get eg Jiekt, að Jiú sért Jesús?« Pá laut hann niður að henni og rétti fram báðar hendur móti henni og sagði: »Pú getur Jiekt pað á naglaförunum í höndum mínum, hvort eg sé ekki sá liinn saini«. — Og draumurinn var ekki lengri. Við gátum ekki annað en lyft augum og hjörtum til Drottins og vegsamað liann fyrir trúfesti hans, fyrir Jiað, að hann vinnur svona daga og 'nætur í kyrjiey að [iví að laða sálir manna frá myrkri til ljóssins. Við sáum, að Guðs andi var farinn að byrja góða verkið í hjarta hennar, sem áður var svo harð- lokað«. Svona er Guð. Greifi nokkur á Englandi heyrði einn af drengjunum sínum segja við yngri bróður sinn: »Vertu gott barn, annars fiykir pabba ekki vænt um J»ig«. Greifinn kallaði drenginn til sín og sagði: »Pú segir ekki satt, drengurinn minn! Pegar fni ert vænn, Jiá Iiykir mér vænt um [rig og I>á er eg glaður. En pegar pú ert slæmur, pá pykir mér líka vænt um pig, en er hryggur«. Svona er kærleiki Guðs við okkur. Gleðjum Jesú. Einu sinni var lílil stúlka. Tárin komu fram í augun á henni, pegar henni var sagt, frá pví, að Jesús hefði hvergi átt höfði sinu að að lialla, meðan hann var á ferð liér á jörðu, preyttur og veg- móður. »Ef eg hefði verið uppi pá, pá hefði eg með gleði fengið honum svæfilinn minn; sjálf hefði eg getað verið svæfils- laus«, sagði hún. Pað eru líklega ekki fáar litlar stúlk- ur og litlir drengir, sem hugsa eitthvað svi])að og Jiessi stúlka. Pau óska ef til vill, að hann væri enn hér á jörðu, og pá gætu pau fengið að sýna honum, hversu peim I>ykir vænt um hann. Pið hugsið, kæru börn, ef til vill nákvæm- lega eins og pessi litla stúlka, að Jesús sé svo hátt uppi í sínum bjarta himni, að ykkur sé ómögnlegt nú að gera nokk- uð fyrir hann. En pví er nú ekki svo varið. Jesús sagði einu sinni undur fögur orð, sem sýna okkur, livað við getum gert. »Pað, sem pig gerið einum af pessum mínum minstu braaðrum, pað gerið pið mér«. (Matt 25, 40). Pá geturn við, prátt fyrir alt, gert eitthvað fyrir Jesú, til að gleðja liann, J>ví að alstaðar eru bágstaddir menn, sem purfa einhverrar lítillar hjálpar við, eða kemur vel, að brosað sé til peirra. Og pá segir Jesús, að pað, sem við gerum peim, pað höfum við gert hon- um sjálfum. Okkur kann að pykja petta undar- legt, en pað er pað ekki í raun og veru. Pað kernur af pví, að Jesús elskar hvern einasta mann uin alla jörðina, elskar pá svo undur heitt, að hann telur

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.