Ljósberinn


Ljósberinn - 13.04.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 13.04.1929, Blaðsíða 8
120 LJOSBERINN /v ' Jgi x 0 ,\ x L jósberinn X ú X M X 0', X, X0* kemur út á hverjum laugar- \4{ x xi H degi, !)2 blöð á ári í stóru \ 70, \ 0 8 blaða broti. X' (0l X i0: Yerð: ö krónur árgangurinn. X U X ,\. Afgreiðsla blaðsins og inn- ' u ' X ?4l ;\i heimta er í Bergstaðastr. 27, M X 'Í4i X) m Rvík. Pósthólf 304. Sími 1200. M l X U \ M uMWi 9 0 \ 0 \ 0 \ 0, \ 0 \ 0 \ 0. \ 0 \ 0. \ 0 \ 0 \ ‘i \WM fMMM ustu sinnar; einn af hermönnunum sótti nú vínföngin, eins og um var talað. Liðsforinginn bauð peitn nú öllum inn í varðstofuna, en lét pó hurðina að klefa ilrotningarinnar standa opna. IJegar her- mennirnir voru búnir að tæma glösin, var farið að spila og varð pá heldur glatt á hjalla. Pá segir einn af hermönnunum upp úr eins manns hljóði: »Iíeyrið pér! Mér finst pað vera synd, að láta ekki kon- una parna inni fá næði til að sofa. — ITeron fór í íerðalag í kvöld og ekki getur hún, parna inni, hlaupið leiðar sinnar«. »En tryggilegra er pó áð einn okkar sé inni hjá henni«, sagði Moulins, og par sem ég er ekki gefinn fyrir spil, pá er ég reiðubúinn til að taka pað að mér. Svo læsum við hurðinni og svo skemtið pið ykkur tauinlaust eins og pið bara viljið«. »Bravo! lagsmaður!« sögðu pá margir í senn. »Pað er hreint ágætt!« »En pá er bezt«, sagði Moulins, »að hurðinni sé harðlæst alla nóttina, pví að annars raskið pið ró hennar, ef pið gangið um. Svo góða skemtun, allir saman«. Svo læddist gamli maðurinn inn í klefa drotningar aftur og læsti ramlega á eftir sér og gekk síðan að hvílu henn- ar. Hann lagði fingurinn á munn sér lil pess að gefa henni bendingu um, að lnin mætti ekki láta til sín heyra; síðan sagði hann henni ógn hljóðlega frá Dauphin litla, livað kona Simonar væri nú orðin vingjarnleg og góð við hann, svo að litli drengurinn væri nú ekki vitund hræddur við hana lengur. Og loks sagði hann henni frá peim Jerome og Evgeníu, og pó sérstaklega frá pví, hve Dauphin litla pætti vænt um Ev- geníu og henni um hann; sömuleiðis sagði hann, að börnin hefðu alt af lítils- háttar góðgæti með sér handa litla kon- ungssyninum af pví, sem péim væri sjálfum gefið. Frh. 'v v M; íyf'V víC' Gjafir og áheit. D 0 íy, y V. V V « 'V V 'V■ ''ý. V 'U V. V V V >y. V V « V V w U V « O TIL KlNVERSKA DRENGSINS. Bergþóra kr. 1,00; G. kr. 2,00; Gömul kona kr. 10,00, — Ljósberinn pakkar fyrir gjafirnar. K F. U. M. Á m o r g u n: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. — 1 Y.-D. (drengir 10—13 ára), — 3 V.-D. (drengir 7—0 ára). — fi U.-D. (Piltar 14—17 ára.) Útbreidið Ljósberann. Sögukver handa börnum, eftir Boga Melsteð. er »eflaust hin bezta sögubók handa börnum og unglingum, sem enn er til á íslenzku«. Island saga þessi fœst hjá Snæbirni Jónssyni, Austur- stræti 4, Reykjavík, og kostar eina fullgilda krónu. Prentsm. .Tóns Helgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.