Ljósberinn


Ljósberinn - 27.04.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 27.04.1929, Blaðsíða 7
L J Ó S B E R í N N augnaráði t.il Jóa, um leið og hann vindur sér út úr stofunni. Axel sá ekki dökku augun, sein fvlgdu honum til dyranna, lutgsanlegt er að þau hefðu snert samvizku hans ofurlítið og komið honum til pess að bera saman kjör sín ■og munaðarlausa drengsins, sem alla jafná var skotspónn hans. En Axel kom ekkert pvílikt til hugar. Hann ldæddi sig i yfirhöfnina, lét rósótta silkiklútinn um hálsinn á sér, fór í skóhlífarnar, jireif skólatöskuna og hljóp heim í ein- um spretti. Frh. [Frh.]. Meðan Moulins var að segja frá jiessu, þá runnu tárin niður fölu kinnarnar drotningarinnar, og hún sagði hl jóðlega: >Drottinn blessi yður fvrir Jiá huggun, sem þér hafið veitt mér«. »Ég vildi óska, að ég h’efði getað komið með litla soninn yðar með mér, svo að þið heföuð getað sézt einusinni enn«, sagði Moulins, »en það er engin leið«. »Já, já, ég veit. það, ó. elsku litli drengurinn minn!« Og drotningin grét nú miira en áður. I5á sagði Moulins: »En hefðuð þér gaman af að sjá litlu stúlkuna, sem heíir svo miklar madur á honum litla svni yðar«. »Já, já, en er það nokkur leið?« »Já, ég vona þaö«. Og gamli maður- íás inn hlustaði grant eftir, hvað væri að gerast inni í varðstofunni. Og af því að ekki heyrðist annað en sífeldur glaum- ur og hlátur þar inni, þá læddist hann út úr klefanum. Hann hitti nú sama hermanninn og áður úti fyrir klefa barnanna. »Ekki er alt búið enn«, sagði Moulins, nú verð ég aftur að fara inn í klefann eftir körfunni til að draga meiri fatnað saman. »Já, kom þú bara«, sagði hermaður- urinn. Moulins gamli var trúnaðarmaður þeirra Herons, og hafði því frjálsan að- gang að hverjum klefa«. »Óðara en hann var kominn inn í klefann til barnanna, lagði hann Evgeníu í körfuna og breiddi hvítan dúk á hana og sagði: »Ligðu nú grafkyr!« Og að fám mínútum liðnum var hann kominn inn með körfuna og barnið inn til drotningarinnar. Pví, sem nú gerðist, gat Moulins gamli aldrei síðan gleymt. Gamli maðurinn tók litlu stúlkuna upp úr körfunni og lagði hana / útbreidda arina hinnar tignu konu. Drotningin grét og lívgenía litla kysti tárin burtu og' klappaði henni á vangann og svo hvísluðust þær á blíð- um, ástúðlegum orðum um Dauphin litla. Loks rétti drotningin hönd sína að Moulins, sem stóð vitund álengdar, og hvíslaði: »Ég þakka, þakka, kæri vinur! Guð blessi yður fyrir alla þessa huggun og gleði! Og nú færir litla Evgenía, elsku litla drengnum þennan koss frá móður hans, og svo kysti hún barnið, sem enn vafði sig upp að veslings kon- unni. Moulins tók þá Evgeníu úr örmum drotningarinnar og lagði hana niður í kröfuna. Og alt gerðist þetta svo. að engina vissi neit.t um það. En ekki kom börnunum dúr á auga þá nótt. Evgenía var svo niðursokkin í

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.