Ljósberinn


Ljósberinn - 18.05.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 18.05.1929, Blaðsíða 4
LJÖSBERINN 156 svæft drenginn. Lidni dagurinn ryfj-að- ist i sífcllu upp fyrir lionum. — Skóla- stofan, par seni börnin sátu og hlustuðu íneð mestu gaumgæfni á kcnnarann sinn, [iegar lnvrðinni var lokið upp og skóla- stjórinn gekk irin all-alvarlegur í bragði. Flann talaði fyrst fáein orð við kerinar- ann í liljóði, og gerði pví næst Jóa bendingu um aö koma mcð sér. Por- vitnin skein út úr öllum barnsandlitun- um, og illgirnin gægðist út úr glottandi andlitinu á Axel, pegar hann kom augá á lögrcglupjóninn, sem beið fyrir framan hurðina. Og svo lá leiðin beint á kont- órinn. Jói hai'ði ekki komið par áður. En hann hafði gert sér allavega hug- myndir um hann, en kornst nú sjálfur að raun um, að pær voru allar meira og minna rángar. »Köntórinn« var ekki nærri pví eins hræðilegur og Jói hafði búist viö. Hér sátu ofur meinleysislegir menn og keptust við virinu sína, án [æss að virðast gefa drengnum hinn minsta gaurn, pegar liann -var leiddur beint til lögreglu stjórans sj á 1 f$. IIvöss, rannsakandi augu hans, smugu inn í hugarfý-lgsni drengsins, og röddin lians var sterk, djúp og 'ströng. Augun fylgdu honuin eftir, alla leið hieim í litlu stofuna hennar Möllu gömlu, — og pau leituðu hans eirinig par seui hann lá andvaka í rekkjunni sinni, og pau mintu drenginn uinfrain alt annað á inunaðar- leysið og fátæktina. Eu við lilustir lians lét, rödd dómarans; eins og prumugnýr í fjarska, unz viðburðir dagsins tóku að stíga einkennilegan hringdans fyrir liug- arsjónum hans, og [iá var Jói loksins sofnaður. Kerinarinn: Eru buxur eintala eða tleirtala? Pétur litii: Að ofan eru pœr eintala «11 að neðau oru [uer fleirtala, Híerfljnii laffliniiimiar. Saga, eftir Adolphinc Fogtmaiin. Bjarui Jóiisson |iýddi. Frh. Pegar peir voru búnir að líta yfir hi- býli Nnpóleons, pá fóru peir fyrst að spyrjast fyrir um gamla liðsfóringjann, harm Moulins. Peir kváðúst ekki liafa sáð belur, en að peir hefðu scð han.ii hlaupa inn um dyrnar á [lessu liúsi; eu peim hlvti aö hafa missýnst uin pað. Peir biðu ekki svars, heldur sagði eiim peirra: Harin var annars be/.ti lags- bróðir, Irann var ekki tregur á að rétta bjálpárhönd ef við purfti, eða skjóta að oss fáeinum skildingum«. »En hvers vegna er verið að leita hanri uji[ii nú?.« spurði Napóleon, »eða réttara ságt: Hvers vegna hefir liann hlaupið á brott. frá ýkkur?« »Ög [tað var skúara-flóniö hann Sí- mon, sem stóð á |>ví fastara cn fótun- um, að Moulins liðsforingi liefði levft einhverjum börnum, sem voru í fang- elsinu, að leika scr við Daupliin litla. Og pá* datt Hobespierre í bug, að [>að héfði víst verið tómt bull, petta mcð eldinn í arninum í einum klefauum; liafði lmrðin að klefanum [iví verið opn- uð, og [)á kom það svo greinilega í Ijós, að börniii,- sein verið liöfðu í klefanum, voru í burtu«, »Já, einmitt pað«, sagði Napóleon. »Það var engin smáræðis svnd gegn pjóðveldinu. En nú sjáið pér, að hér er enginn liðsforingi né börn«. • Að fenginni [)eirri vissu fóru her- menriirnir lciðar sinnar, bjartanlega glaðir af [iví, að peir höfðu fengið færi

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.