Ljósberinn


Ljósberinn - 29.06.1929, Side 5

Ljósberinn - 29.06.1929, Side 5
LJÓSBERINN 189 Kveðj a. Eins og sumum af kaupendum Ljós- berans mun vera kunnugt um, erum við hjónin í þann veginn að leggja af stað til Kína. I’egar við nú hugsum til starfsins, sem bíður okkar par, pá er það með gleði og tilhlökkun. Er páð ekki sízt pess vegna, að nú erum við send af íslenzkum kristniboðsvin- um og fáum að vinna á jieirra vegum. Ekki er jiað heldur lítið gleðiefni, að hafa nú góðan útdrátt úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar á kínversku, og geta kent börnunum í Kína: »Vertu, Guö faðir, faðir minu í frelsarars Jesú nafni. Hönd þín ieiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni«, og önnur indæl bænavers, sem pið öll kunnið. Pá eykur jrað ekki lítið á gleði okkar, að fara rneð heils árs meðgjöf — 200 krónur — í vasanum, handa kínverska drengn- um. Fyrir [>að sendum við hér með öllum, sem að jtví hafa stuðlað, alúð'ar- fylstu jiakkir. Eftir jiví, sem nú áhorf- ist, er alt útlit fyrir að lesendur Ljós- berans muni gefa með að minsta kosti 2 börnum í Kína, segir útgefandi inér. Pakkiæti okkar og kærar kveðjur við kyntumst ofurlítið í sunnudagaskóla K. F. U. M., en f)ó einkanlega þoim öll- um, sem bera hlýjan hug til kristni- boðsins í Kína. Rvík, 24. júni 1929. Uerborg og Ólafur Ólafsson. Herborg og Ólafur Ólafsson, kristniboðar. eiga jiessar línur að ílytja ykkur, sem •O-O'

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.