Ljósberinn


Ljósberinn - 31.08.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 31.08.1929, Blaðsíða 2
258 LJ ÓSBERINN Góðir gestir frá Vesturheimi. Séra Kristinn K. Ólaísson og frú Friðrika Sigurgeirsdóttir. Pessi kæru lijón eru nýkomin hingað til bæjarins, en komu annars fyrst til Austfjarða og stigu á land á Kópaskeri og fóru síðan landveg liingað. Alstaðar hefir peim verið vel fagnað og pess vegna vilja litlu Islendingarnir fara að dæini hinna eldri og fagna [>eim og bjóða [>au velkomin. Lau eru ekki fædd á íslandi, lieldur meðal Islendinganna vestan hafs. En séra Kristirin telur sig samt Eyfirðing, af pví að faðir hans, Kristinn Ólafsson, var frá Stokkahlöðum í Eyjafirði og frúin telur sig Mývetning, af pví að faðir hennar, Sigurgeir Björnssón, bjó að Arnarvatni í Mývatnssveit. ísland hafa pau aldrei séð fyrri sjálf, en pau hafa lieyrt frá pví sagt frá pví er pau voru börn, og á barnsaldrinuin tóku pau trygð við pað. Pað er svo eðlilegt að börnin taki trygð við pað, sem foreldrum peirra er hjartfólgið. Pví er svo varið um ílesta, sem yfirgefa pað landið par, sem peir hafa fæðst og hefir fóstrað pá og fætt á æskuárum, að hjá peim er »hjartað eftir í ástarböndum«,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.