Ljósberinn


Ljósberinn - 26.10.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 26.10.1929, Blaðsíða 2
322 LJÓSBERINN Lijósð í kofanum. ■Sögukorn eftir Grím Skoggjason. II. ITjálmar hafði gengið allan iiðlangan daginn og var orðinn danðuppgefinn; liann hafði gengið yfir fjöll og fírnindi, yiir gii og gljúfur, yfir brekkur og ból. llann koin úr verinu og var að halda lieiin til miiinmu sinnar. Nú var svo langt síðan luin hafði séð drenginn sinn. Tlann hafði farið til Noregs með síld- veiðamönnum árið áður, og var búinn að lifa par í sukki og svalli með slæm- um félögum. Svo kom hann upp með peim vorið eftir og var »á síld« fyrir norðan um sumarið. Svo vildi hann ekki fara út ineð peim aftur, heldur hverfa heim til elsku mömmu. Hann hafði svo oft fundið til pess, að félagar hans höfðu siðferðislega slæin áhrif á hann. Peir voru slarksamir og lcttúðugir og töluðu gálauslega um trú- mál. Móðir hans hafði gróðursett í hjarta hans blessuðu barnatrúna. Hún hafði svo oft kveðið við liann vísuna pá arna: »Guö faðir mig gerði sinn. Guðs sonur mig leysti, Guðs fyrir andann gafst mér inn góður trúarneisti«. En nú voru efasemdirnar að ræna liann dýrmætasta fjársjóðnum. Stundum vildi hann vera kyr heima, peg- ar félagar lians vildu fá hann út me'ð sér á kvöldin. Hann langaði pá að lesa í Nýjatestamentinu sínu, sem hún inamma hafði gefið honum, pegar liann fór — hún hafði beðið hann að lesa í pví. En Tobías sagði að petta væri óparfi, manni dvgði pað, sem maður hefði lært, engin þörf að vera að lesa petta Guðs orð, paö væri víst bezt að trúa á mátt sinn og megin. Peir félagar vildu fá hann út með sér enn á ný. Pegar peir kæmu til Noregs, sagðist Tobías ráða sig par á skip, sem ætti að fara til Spánar -með fisk, og þeir færu það allir, því skipstjórinn væri góðkunningi sínn. Hann skildi bara kortia með. — En nú var Hjálinar ákveðinn. Hann tók föggur sínar og hélt heim á leið. En hann hafði misst af góðri skips- ferð og lagði svo land undir fót. — Nú var hann að halda ofan af heiðinni, sem var milli Norður- og Suðurdals, og varð því feginn, enda þótt myrkt væri orðið og ekki tryggilegt í lofti, pví haust var komið og snjódrífa nokkur. En verst pótti honum að finna til pess að hálfmyrkt væri í liuga sínum. Hann langaði til að biðja til Guðs. En hvernig var þetta? Hvað var nú á milli barnsins og föðursins. Ileima hjá mömmu hafði hann pó lært að biðja — en nú! ------— Pað syrti enn meir að. Hún Björg gamla var vön aö kveikja kl. 6 á kvöldin. Hún bjó á koti fram undir heiðinni og hafði búið lengi þar. Hún hafði tekið á móti mörgum veg- lúnum mönnum og veitt þeim hressingu. Og nú, einmitt þegar Hjálmar var á báðum áttum, hvert halda skyldi, þá sá liann Ijósið blika og það vísaði honum veg heim að kotinu hennar Bjargar gömlu. Hann drap á dyr, og Björg kom fljótt til dyra og bauð gestinum inn. »Pað er gagn að Guð hefir verið með þér, ungi inaður, og vísað pér á Ijósið. Pað er oft villugjarnt hér í heimi, vinur minn, en Jesús sagði: »Ég er ljós heims- ins, liver, sem fylgir inér, mun ekki ganga í myrkri«. — Svona hélt nú Björg gamla áfram á meðan hún var að draga snjóklæðin af gesti sínum. — En Hjálmari hlýnaði í hjarta. Iíann fann, að hann var á heimleid. Næsta dag var veður bjart, pá hélt

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.