Ljósberinn


Ljósberinn - 28.12.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 28.12.1929, Blaðsíða 6
414 LJÓSBERINN sagði hann, »þeir þekktu mig, ef til vill, aftur. Yerið þið svo sælir!« »Biðið augnablik við«, sagði Júlían og lagði hendina á handlegg honum, »get- um vér engu launað alla góðvild yðar við okkur? Pú ert nú vor góði og gamli lagsbróðir«. »Nei, Effendi, þú lagðir fram þinn hluta í Níl um daginn. Yussif gleymir ekki«. Að svo búnu snerí Arabinn við hesti sínum og hleypti á brott á harða stökki og hvarf brátt úr sýnum út í endalausa eyðimörkina. Peir Líonel og Júlían sáu hann aldrei framar. ----rmxsx*----- Y etrarsólhvörf. Alltaf finnst mér ylur hlýr anda mér um vanga, þegar sól á himni hýr hærra fer að ganga. Þegar hennar björtu brá byrlir myrkvi hreykinn, hún á borði blessuð á bezta og hinzta leikinn. Þó að hríðin hrannafald hristi’ og berji’ á sjónurn, hún á alltaf æðsta vald yfir frosti’ og snjónum. Sé ég skýin grett og grá grúfa’ á tindum hreykin. En trúin frelsi og ættjörð á etlaust vinnur leikinn. G. G. Ef pér purfld ad láta prenta eitthvad, svo sem: bœkur, blöd, bréfsefni umslög, nafnspjöld, reikn- inga, kvittanir, erfiljód, grafskriftir, kransborda o. s. frv., pá látid Prent- smidju Jóns Helgasonar gera pad. Bergst.str. 27 Sími 1200. Sögukver handa börnum, eftir Boga Melsteð er »eflaust hin bezta sögubók ‘handa börnum og unglingum, sem enn er til á íslenzku*. Islands saga þe^si fæst hjá Snæbirni Jónssyni, Austur- stræti 4, Reykjavík, og kostar eina fullgilda krónu. Dagatölin fyrir árið 1930 í fjölbreyttu, skrautlegu úrvali, fást enn í Bókaverzluninni Emaus. Fjölbreytt úrval af fegurstu nýárskortum í E m a u s. Pront8in. Jóns Ilolgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.