Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 30

Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 30
í. JóSBERINN Grár asni »gengur eftir háum og mjóum vegi, sem lagður er yfir vatn, og mætir þar svarta kisa. Surtur |iorir ekki að skjótast aftur á milli fóta Grána, en læsir klónum í snoppu hans. Gráni snýr sér þá snögglega við og hýst til að berja Surt með aftur- fótunum. Viðureign Grána Þeir glápa hvor á annan, Gráni og Surtur, og vill hvorugur víkja úr vegi fyrir hinum. Gráni sezt á afturendann og fer að gráta, en Surtur horfir á hann og hvæsir. En Surtur hefur sig til flugs og lendir að lokum á baki Grána gamla. 30

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.