Ljósberinn - 15.01.1938, Síða 31

Ljósberinn - 15.01.1938, Síða 31
LÍ6SBERINN og svarta kisa. Þar tekur hann að kemba og greiða hár asnans, en gerir það nokk- uð ómjúklega. Gróni veltir sér þá á bakið og ætlar að merja Surt, en mer bara rófu hans. Þegar Surtur losnar, bregður hann sér enn á loft og nær tannataki á sterti Grána. Þá velta báðir út af veginum og liringsnúast í loftinu, svo að þeir sýn- ast margfaldir. Þessi loftferð endar á því, að þeir steypast niður í vatnið við veginn. Þeir skreiðast báífir upp úr vatn- inu, sinn livoru megin, og hlaupa burt sneyptir. n 31

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.