Ljósberinn - 01.09.1939, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 01.09.1939, Blaðsíða 5
LJÓSBERINN 197 fengi áreiðanlega, að ríða hesitinum á bak við túngarðinn þegar búið væri að aka hey- inu inn, og annað skemmtilegra vissi hann ekki, Það var glaða sólskin og hiti allan dag- inn. svo að greitt gekk með að hirða hsyið. Þegar leið að miðjum aftni, sagöi liús- bóndi.nn að Níels skyldi hætta en fara, og' sækja, búsmalann áður en myrkrið dytti á. »Ég er hræddur um, að í þe&su hlýviðri hafi búsmalinn leitað helzt til langt upp til fjaila, svo að þér veitir ekki af tíman- um, sem eftir er dagsins«, sagði hann. Þetta þótti Níels allt annað e,n, góður boðskapur. Hann fékk þá ekki að koma á hestbak þennan daginn. Iíonum lá vi,ð að missa kjarkinn og labbaði af stað til að smala, berfættur og húfulaus, vestis- laus og treyjulaus. Ilann hafði ekki nema eitt axlaband, svo að buxurnar lians héngu niður cðrum megin og skyrtan, dróst upp úr þeim og hékk eins og' hvít þrí- hyrna, niður af m jöðminni. Han 1. gleymdi bráðlega gremjunni út af þvi að hann fékk e.kki að ríða hestinum og hvatti nú sporið. Han,n. v?.r spora- g'löggur, eins og Indíáni og rakti slóðir búsmalansi og sá, að hann fiafði tekið sér stefnu upp eftir Bjarnardaln- um, afdal út úr að- aldalnum. Þa.ngað hafði liann aldrei komið áður og var því bráð-ókunnugur þar. Hlíðarnar vóru brattar og tóm vcg- leysa, krökt af mosa- dýjum Og skriðum l}að gekk greitt með að hirða heyið og kjarri, en grasgeirar og skógar inn á milli. Á stöku stað voru opnar götur og st,a.ndberg til beggja hliða frá efstu brún niður í dalbotninn; götur þessar voru slóðir eftir snjóflóð og skriður, s.em fallið höfðu. Nú var hann kominn svo lang't, inn í dal- inn, að hvergi sá til byggða, né bæja. Hann sá hvorki hús né akur, græna, engiteiga eða nokkurn l.i,fandi mann, fjær eða, nær. Iíann hafði ekki gefið sér tíma, til að gæta þess hvað langt væri síðan hann lagði, af stað. Kvöldkyrrðin var að færast; yfir dalinn; stöku smáfuglar flögruðu stein af steini og' runn af runni með stuttu kvaki, sem átti að þýða: »Góða nótt!« Hátt uppi við heiðisblámann flaug hrafn milli hinna bröttu fjalla, er ha,nn fló þvert. og krunkaði hásuni og ógeðslegum rómi yfir dali,nn. Krunkið bergmálaði frá fjalls- hlíðinni og lét í eyrum eins og óheillaspá

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.